Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum hefur ákveðið að aflýsa hættustigi vegna eldgoss í Meradölum á Reykjanesskaga. Jafnframt er aflýst óvissustigi almannavarna vegna jarðhræringa …
Vísindaráð Almannavarna fundaði í morgun um eldgosið á Reykjanesskaga. Farið var yfir nýjustu gögn og mælingar til að meta stöðuna og framhald gossins. Er það …
Almannavarnir eru í góðu samstarfi við Samgöngustofu. Textinn hér að neðan er af heimasíðu Samgöngustofu. Nú þegar eldgos er hafið að nýju á Reykjanesi vill …
Í dag fóru fór vísindafólk og fulltrúi frá Almannavörnum í könnunarflug yfir gosstöðvarnar til að meta umfang eldgossins. Það er mat þeirra að eldgosið sé …
Eldgos er hafið í Geldingadölum. / Eruption has started at Geldingardalir. English below// //Polski oczekiwany// Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögregluna á Suðurnesjum, hefur virkjað neyðarstig …
Gos er hafið á Reykjanesi. Staðsetning gossins er innan hraunsins sem rann í síðasta gosi. Vísindafólk er á leiðinni á staðinn með þyrlu landhelgisgæslunnar til …
Almannavarnir boðuðu til upplýsinga- og samráðsfundar í dag kl. 15:00 í dag vegna jarðhræringa á Reykjanesskaganum. Á fundinn voru boðaðir fulltrúar samhæfingar- og stjórnstöðvar, aðgerðastjórna …
Af gefnu tilefni þá eru hér upplýsingar um viðbrögð og viðbúnað vegna jarðskjálfta. Allar þessar upplýsingar eru hér á heimasíðu Almannavarna. JarðskjálftarJarðskjálftar verða þegar jarðskorpan …
Í dag funduðu fulltrúar frá Grindavíkurbæ, lögreglunni á Suðurnesjum, Almannavarnardeild Ríkislögreglustjóra, HS Orku og öðrum viðbragðsaðilum í kjölfar stóru skjálftanna sl. sólarhring á Reykjanesskaganum. Á …
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum lýsir yfir óvissustigi Almannavarna vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga. Jarðskjálftahrina hófst uppúr hádegi í dag 30. júlí og er …