10
okt 22

Almannavarnastigum vegna veðurs aflýst

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjóra á Vestfjörðum, Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi og Suðurlandi aflýsir óvissu- og hættustigum almannavarna vegna veðurs sem fór yfir umdæmin …

9
okt 22

Suðurland fært upp á hættustig vegna veðurspár

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi lýsir yfir hættustigi Almannavarna vegna veðurspár í dag sunnudaginn 9. október 2022. Í gær var óvissustigi lýst yfir …

27
sep 22

Hættustigi aflýst á Austurlandi og Suðurlandi

Ríkislögreglutjóri í samráði við lögreglustjóra á Austurlandi og Suðurlandi aflýsir hættustigi almannavarna vegna veðurs sem fór yfir umdæmin 24.-26. september.  Engar veðurviðvaranir eru í gildi.

24
sep 22

Hættustig Almannavarna vegna veðurs á Austurlandi.

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Austurlandi lýsa yfir hættustigi Almannavarna vegna veðurs,  á morgun sunnudaginn 25. september. Fyrr í dag var óvissustigi lýst yfir …