Síðastliðið haust hélt Víðir Reynisson, sviðsstjóri Almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra upphafserindið á Björgun, ráðstefnu Landsbjargar, sem haldin var í Hörpu í október 2022. Í erindinu kom Víðir …
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórana á Suðurlandi, Reykjanesi og höfuðborgarsvæðinu aflýsa óvissustigi Almannavarna. Óvissustigið var sett á í gær 29. desember vegna slæmrar veðurspár á …
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórana á Suðurlandi, Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna veðurs sem hefst í nótt. Von er á austan og …
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi aflýsir óvissustigi Almannavarna vegna veðurs sem gekk yfir. Óvissustigið var sett á 18. desember sl. vegna slæmrar veðurspár …
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi lýsir yfir óvissustigi Almannavarna vegna veðurs, á morgun mánudaginn 19. desember. Appelsínugul viðvörun tekur gildi í fyrramálið kl. …
Norrænir ráðherrar eða fulltrúar þeirra sem eru ábyrgir fyrir almannavörnum hittust á árlegum fundi Haga-samstarfsins í Reykjavík 2. desember. Haga-samstarfið er samstarf Norðurlandanna um almannavarnir …
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Austurlandi og Veðurstofu Íslands aflýsir óvissustigi á Austurlandi vegna skriðuhættu. Mikið rigndi í nóvember og var óvissustig sett á …
English expectedTekst w języku polskim poniżej Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Austurlandi og Veðurstofu Íslands lýsir yfir óvissustigi almannavarna á Austurlandi vegna skriðuhættu. Mikið …
Ríkislögreglustjóri, í samráði við Lögreglustjórann á Suðurlandi, aflýsir óvissustigi almannavarna vegna jökulhlaups úr Grímsvötnum. Óvissustigi var lýst yfir 10. október síðastliðinn en þá var vatn …
Ríkislögreglustjóri, í samráði við Lögreglustjórann á Suðurlandi, lýsir yfir óvissustigi almannavarna vegna mögulegs jökulhlaups úr Grímsvötnum. Íshellan í Grímsvötnum er tekin að lækka og má búast …