Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum aflýsir óvissustigi Almannavarna vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga. Landris mældist vestan við Þorbjörn á tímabilinu 28. apríl – 28. …
Til þess að einfalda vinnu sveitarfélaga við að greina og leysa þær krísur sem upp koma á Íslandi hafa Almannavarnir útbúið vefgátt þar sem haldið er …
Vísindaráð almannavarna hélt fund þriðjudaginn 17. maí 2022. Tilefni fundarins var aukin skjálftavirkni á Reykjanesskaga og hreyfingar sem mælst hafa á svæðinu. Sunnudaginn 15. maí …
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum lýsir yfir óvissustigi Almannavarna vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga. Aukin jarðskjálftavirkni hefur verið síðustu vikurnar og hafa skjálftar yfir …
Ríkislögreglustjóri, í samráði við sóttvarnalækni, hefur ákveðið að færa hættustig almannavarna vegna Covid-19 niður á óvissustig. Óvissustig Almannavarna vegna COVID-19 var fyrst sett á 27. …
Á morgun, fimmtudaginn 28. apríl klukkan 13:00 verður ráðstefnan „Við erum öll almannavarnir“ haldin á Hilton Reykjavík Nordica. Á ráðstefnunni, sem verður streymt hér og …
Ráðstefna Almannavarna fyrir ráðuneyti, stofnanir, sveitarfélög og eigendur mikilvægra innviða, haldin 28. apríl á Hilton Reykjavík Nordica. Fimmtudaginn 28. apríl verður haldin ráðstefna í tilefni …
Um miðnætti bárust Veðurstofu Íslands og Almannavörnum ábendingar um að á Fagradalsfjalli virtust vera glæringar í reyk. Að höfðu samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum var …
Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórana á Höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Suðurnesjum, Vesturlandi, Vestmannaeyjum og Vestfjörðum á landinu hefur ákveðið að fara af óvissustigi Almannavarna, sem sett var …
Vegna veðurs sem er fram undan víða um land þá hefur Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Suðurnesjum, Vesturlandi, Vestmannaeyjum og Vestfjörðum ákveðið …