28
jan 24

Grindavíkurbær – stýrt aðgengi

Frá 10. nóvember hafa átt sér stað viðamiklar aðgerðir í Grindavík með það markmið fyrir augum að tryggja öryggi allra þeirra sem erindi geta átt …

27
jan 24

Upplýsingafundur Almannavarna á morgun

Á morgun, sunnudaginn 28. janúar verður upplýsingafundur Almannavarna í Björgunarmiðstöðinni í Skógarhlíð. Tímasetning á fundinum kemur í ljós í fyrramálið. Á fundinum, sem Víðir Reynisson, …

26
jan 24

Samhæfingarfundur Almannavarna

Í dag, föstudag hélt Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra fund á Hótel Natura með starfseiningum almannavarnakerfisins og þeim fjölda aðila sem koma að málum vegna umbrotanna á Reykjanesskaganum. …

26
jan 24

Veðrið tefur áform í Grindavík

Þegar Grindavík mun opna fyrir íbúa með takmörkunum þó,  verður það vel kynnt íbúum. Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum undanfarna daga þá stóðu …

20
jan 24

Staðan á rafveitu í Grindavík

English below Svo virðist sem rafveita sé virk í allri byggðinni í Grindavík og hitaveitan sé virk alls staðar nema á hafnarsvæðinu og austast í …