jan 24
Spurt og svarað vegna Grindavíkur / Uppfært 3.febrúar
Hvar skrái ég mig til að fá að komast inn í Grindavík? Þú ferð á Island.is og skráir þig inn þar með rafrænum skilríkjum, Linkurinn …
Hvar skrái ég mig til að fá að komast inn í Grindavík? Þú ferð á Island.is og skráir þig inn þar með rafrænum skilríkjum, Linkurinn …
Frá 10. nóvember hafa átt sér stað viðamiklar aðgerðir í Grindavík með það markmið fyrir augum að tryggja öryggi allra þeirra sem erindi geta átt …
Á morgun, sunnudaginn 28. janúar verður upplýsingafundur Almannavarna í Björgunarmiðstöðinni í Skógarhlíð. Tímasetning á fundinum kemur í ljós í fyrramálið. Á fundinum, sem Víðir Reynisson, …
Í dag, föstudag hélt Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra fund á Hótel Natura með starfseiningum almannavarnakerfisins og þeim fjölda aðila sem koma að málum vegna umbrotanna á Reykjanesskaganum. …
Þegar Grindavík mun opna fyrir íbúa með takmörkunum þó, verður það vel kynnt íbúum. Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum undanfarna daga þá stóðu …
Í dag uppfærði Veðurstofa Íslands hættumat sitt vegna jarðhræringanna á Reykjanesskaga. Helsta breytingin á hættumatinu er sú að Grindavík (svæði 4) hefur verið fært niður …
Ríkislögreglustjóri, í samráði við Lögreglustjórann á Suðurlandi, aflýsir óvissustigi almannavarna vegna jökulhlaups úr Grímsvötnum. Óvissustigi var lýst yfir 11. janúar síðastliðinn en þá var íshellan …
English below Svo virðist sem rafveita sé virk í allri byggðinni í Grindavík og hitaveitan sé virk alls staðar nema á hafnarsvæðinu og austast í …
Í gær var óskað eftir að íbúar Grindavíkur myndu afhenda húslykla sína til þess að hægt sé að kanna ástand hitakerfa fasteigna í Grindavík. Þá …
Almannavarnir, í samstarfi við HS Veitur fóru í það í gærkvöldi að koma á heitu vatni á hús vestan Víkurbrautar í Grindavík (Sjá rýmignarkort Grindavíkur: …