feb 24
Aðkoma að Grindavík bæði um Suðurstrandaveg og Nesveg.
Á morgun, sunnudaginn 4. febrúar fara yfir 1000 manns inn til Grindavíkur að vitja eigna sinna og/eða aðstoða við að pakka og/eða flytja búslóð. Fyrr …
Á morgun, sunnudaginn 4. febrúar fara yfir 1000 manns inn til Grindavíkur að vitja eigna sinna og/eða aðstoða við að pakka og/eða flytja búslóð. Fyrr …
Hver eru geymslurnar til húsa fyrir þau sem hafa óskað eftir geymslurými?Flugvellir 20, 230 Reykjanesbær/ Opið milli 11:00-23:00Verið er að vinna í að semja við …
Samkvæmt hættumatskorti sem Veðurstofa Íslands birti í gær þá eru auknar líkur á eldgosi við Grindavík, einnig kom fram að fyrirvarinn gæti orðið styttri en …
Þann 15. janúar sl. tók í gildi ákvörðun ríkislögreglustjóra um bann við allri dvöl og starfsemi í Grindavík, í minnsta þrjár vikur, á meðan unnið …
Íbúar Grindavíkur sem telja sig þurfa á aðstoð að halda vegna pökkunar og/eða flutnings á innbúi geta nú sent inn beiðni um slíkt í gegnum island.is. …
Ekki verður hægt að fara til Grindavíkur á morgun föstudag 2. febrúar né laugardaginn 3. febrúar vegna veðurs. Áfram heldur veðrið að hafa áhrif á …
Það er vilji Almannavarna og Grindavíkurbæjar að allir, jafnt íbúar sem fyrirtæki fái tækifæri til að gæta að eignum sínum og einnig ef þau óska …
Eins og fram kom sl. sunnudag þegar Almannavarnir kynntu fyrirkomulagið vegna vitjunar eigna í Grindavík þá er að mörgu er að hyggja í verkefni eins …
English below Á morgun verður haldið áfram að fara um Suðurstrandaveg til að komast til Grindavíkur. Vegagerðin verður á vaktinni og mun ryðja ef til þess …
English below Á morgun, þriðjudaginn 30.janúar er dagur tvö til að vitja eigna í Grindavík. Búið er að hólfa Grindavík niður í ákveðin svæði. Á …