feb 24
Neyðarlínan notist aðeins í neyð
Mikilvægt er að íbúar Suðurnesja hringi ekki í neyðarlínuna að óþörfu, það tefur fyrir neyðarsímtölum sem berast. Sími neyðarlínunnar er aðeins fyrir neyð. Almannavarnir hvetja …
Mikilvægt er að íbúar Suðurnesja hringi ekki í neyðarlínuna að óþörfu, það tefur fyrir neyðarsímtölum sem berast. Sími neyðarlínunnar er aðeins fyrir neyð. Almannavarnir hvetja …
Nú þegar rof hefur orðið á afhendingu á heitu vatni á Suðurnesjum biðla Almannavarnir til íbúa Suðurnesja að nota alls ekki meira rafmagn til að …
Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum, hafa ákveðið að fara upp á neyðarstig Almannavarna. Heitavatnslögnin, stofnlögnin, sem flytur heitt vatn frá Svartsengi til Fitja …
Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum, hafa ákveðið að fara upp á neyðarstig Almannavarna vegna rofs á afhendingu á heitu vatni á Suðurnesjum. Áfram …
Almannavarnir ítreka skilaboð til íbúa á Reykjanesi að bíða með að hefja rafkyndingu eins lengi og hægt er. Íbúar og fyrirtæki eru beðnir um að …
Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum, hafa ákveðið að fara á hættustig Almannavarna vegna hættu á heitavatnsskorti á Reykjanesi. Almannavarnir biðja almenning um að …
Í tilkynningu sem Almannavarnir sendu 13. janúar sl. kom fram að næstu vikur þar á eftir ætti að meta nánar stöðu mála og þá hættu …
Á morgun og næstu daga er leyfilegt fyrir íbúa Grindavíkur að dvelja í bænum milli kl: 9:00-15:00. Hleypt verður inn tilgreind svæði og verður farið …
Á morgun þiðjudaginn 6.febrúar verður aftur farið í fyrra útgefið skipulag þar sem aðgengi að Grindavík verður með þeim hætti að íbúar fá fyrirfram skilgreindan …
Í dag fóru yfir 1200 manns til Grindavíkur, langstærsti hópurinn íbúar en aðrir viðbragðsaðilar.Vel gekk að koma íbúum inn í bæinn frá tveimur áttum eða …