jan 24
Upplýsingafundur klukkan 19:00 í kvöld
Klukkan 19:00 í dag, sunnudaginn 14. janúar verður haldinn upplýsingafundur Almannavarna, fundurinn fer fram í Björgunarmiðstöðinni í Skógarhlíð. Samhæfingastöð Almannavarna var í morgun virkjuð vegna …
Klukkan 19:00 í dag, sunnudaginn 14. janúar verður haldinn upplýsingafundur Almannavarna, fundurinn fer fram í Björgunarmiðstöðinni í Skógarhlíð. Samhæfingastöð Almannavarna var í morgun virkjuð vegna …
Eldgos er hafið. Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum, hefur ákveðið að hækka almannavarnarstig frá hættustigi í neyðarstig. Þyrla Landhelgisgæslunar er að fara …
Samkvæmt Veðurstofu Íslands þá hófst hófst jarðskjálftahrina við Sundhnúksgíga rétt fyrir kl. 3 í nótt þegar hátt í 200 jarðskjálftar voru mældir á svæðinu. Virknin …
[ENGLISH – POLSKI] Á grundvelli hættumatskorts Veðurstofu Íslands hefur almannavarnadeild ríkislögreglustjóra unnið áhættumat fyrir hverja þá hættu sem tilgreind er á svæði 4, þ.e. í …
Ríkislögreglustjóri, í samráði við Lögreglustjórann á Suðurlandi, lýsir yfir óvissustigi Almannavarna vegna hlaups sem hafið er í Grímsvötnum. Samkvæmt Veðurstofunni þá líklegt að hámarksrennsli verði ekki …
Veðurstofan gaf í gær út nýtt hættumatskort, þar kom fram að þrátt fyrir að staðan í Grindavík og Svartsengi sé metin með sama hætti og …
Veðurstofa Íslands hefur aflýst óvissustigi vegna hættu á snjóflóðum á norðanverðum Vestfjörðum og á Norðurlandi. Óvissustig Veðurstofunnar vegna snjóflóðahættu á Vestfjörðum var sett á 23. …
Veðurstofa Íslands hefur lýst yfir óvissustigi Veðurstofunnar, vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu á Norðanverðum Vestfjörðum. Óvissustigið gildir frá miðnætti í kvöld. Á vef Veðurstofunnar kemur fram að …
Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum, hefur ákveðið að færa almannavarnastig af neyðarstigi niður á hættustig vegna eldgos á Reykjanesskaga. Farið var á neyðarstig …
Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum, hafa ákveðið að fara neyðarstig Almannavarna vegna eldgos norðan megin við Grindavík. Samhæfingastöð Almannavarna hefur verið virkjuð. Almannavarnir …