mar 21
Munum sóttvarnir vegna COVID-19 á eldstöðvunum.
Vegna mikils mannfjölda við eldstöðvarnar undafarna daga vilja sóttvarnalæknir og almannavarnir minna á sóttvarnir vegna COVID-19. Blikur eru á lofti í þróun faraldursins og því …
Vegna mikils mannfjölda við eldstöðvarnar undafarna daga vilja sóttvarnalæknir og almannavarnir minna á sóttvarnir vegna COVID-19. Blikur eru á lofti í þróun faraldursins og því …
Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis: Ríkislögreglustjóri, í samráði við sóttvarnalækni, hefur ákveðið að færa almannavarnastig úr hættustigi upp á neyðarstigi vegna COVID-19. Aflétting …
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákveðið að opna aðgengi að gosstöðvunum í Geldingadölum. Veðurskilyrði fara batnandi og Veðurstofa Íslands hefur komið upp veðurstöð við Geldingadali til …
English below // Polski poniże Vegna veðurs vill Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hvetja fólk sem leggur leið sína að eldgosinu í Geldingardölum í dag að yfirgefa elgosasvæðið fyrir klukkan …
English expected // Polski oczekiwany Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákveðið að loka litlu svæði næst gossprungunni í Geldingadölum. Sú ákvörðun er byggð á ályktun vísindaráðs …
English belowTekst w języku angielskim poniżej Vísindaráð almannavarna varar við dvöl nálægt gosstöðvunum – mælir með því að fólk virði fyrir sér gosstöðvarnir frá hæðum í kringum Geldingadali. Vísindaráð …
English below// Polski poniże Leiðbeiningar til almennings Utanvegaakstur er ólöglegur. Þetta á við um öll vélknúin ökutæki, svo sem fjórhjól, sexhjól, mótorhjól. Það er mögulegt að leggja í Grindavík …
Í morgun fóru vísindamenn í könnunarflug yfir gosstöðvarnar til að meta umfang eldgosins enn frekar. Það er mat vísindamanna að gosstöðvarnar séu litlar og lítil …
Um klukkan níu í kvöld bárust tilkynningar um mögulegt eldgos á Reykjanesi. Lögregla og björgunarsveitir voru kallaðar út og fóru á vettvang til að staðfesta hvort gos væri hafið og hófust strax handa …
English below// //Polski oczekiwany// Almannavarnir biðla til fólks að fara ekki nærri gosupptökum. Það er mikilvægt að halda svæðinu öruggu. Vísindamenn eru að störfum að …