Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjóra og slökkviliðsstjóra á Vestfjörðum, Vesturlandi, Höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum og Suðurlandi hafa ákveðið að lýsa yfir hættustigi almannavarna vegna hættu á gróðureldum. …
Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjóra og slökkviliðsstjóra á Vesturlandi, Höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum og Suðurlandi hafa ákveðið að lýsa yfir óvissustigi almannavarna vegna hættu á gróðureldum. Svæðið …
Vísindaráð almannavarna hittist á fjarfundi í dag til að ræða stöðuna á eldgosinu við Fagradalsfjall. Nýjustu mælingar og gögn gefa til kynna að gangur gossins …
Vísindaráð almannavarna hittist á fundi í dag 15. apríl 2021. Á fundinum var farið yfir skjálftagögn og mælingar á aflögun, framgang gossins, dreifingu hrauns, framleiðslu …
Vísindaráð almannavarna hittist á fundi í dag 8. apríl 2021. Á fundinum var farið yfir skjálftagögn og mælingar á aflögun auk framgang gossins, dreifingu hrauns, …
Veðurstofa Íslands sendi frá sér tilkynningu rétt í þessu. Hún er aðallega ætluð íbúum Voga á Vatnsleysuströnd:Gasspáin sýnir mökkinn fara yfir Voga á Vatnsleysuströnd í …
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákveðið að loka fyrir umferð um Suðurstrandarveg á vegarkafla á milli Krísuvíkurvegamóta og Hrauns frá klukkan 13:00 í dag. Umferð sem …
Vísindaráð almannavarna fundaði í gær vegna eldgossins í Geldingadölum. Frá því að gosið hófst hefur mikil gagnasöfnun átt sér stað, mælingar gerðar og líkön um …
Vegna mikils mannfjölda við eldstöðvarnar undafarna daga vilja sóttvarnalæknir og almannavarnir minna á sóttvarnir vegna COVID-19. Blikur eru á lofti í þróun faraldursins og því …