Ríkislögreglustjóri, í samráði við Lögreglustjórann á Vesturlandi, hefur ákveðið að aflýsa óvissustigi almannavarna vegna hættu á gróðureldum á Vesturlandi. Þessi ákvörðun er byggð á því …
Í ljósi eftirfarandi upplýsinga hefur ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi ákveðið að aflýsa óvissustigi almannavarna vegna aukinnar virkni í Öræfajökli. Óvissustigi vegna aukinnar …
Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Norðurlandi Eystra, hefur ákveðið að aflýsa óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu í Öxarfirði. Þessi ákvörðun er byggð á mati Veðurstofunnar …
Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi eystra lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu í Öxarfirði. Laugardaginn 23. mars s.l. hófst öflug skjálftahrina í …
Nýverið var skrifað undir samkomulag um áframhaldandi umsjón Rauða krossins á Íslandi á áfallahjálp í skipulagi almannavarna til næstu 5 ára. Aðilar að samkomulaginu eru …
112-dagurinn er haldinn um allt land í dag: Hugum að öryggismálum heimilisins! Öryggismál heimilisins eru þema 112-dagsins. Áhersla á forvarnir og rétt …
Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri og Skarphéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri undirrituðu þann 14. nóvember s.l. viðbragðsáætlun stjórnvalda og ferðaþjónustuaðila. Viðbragðsáætlunin segir fyrir um skipulag og samhæfingu aðgerða …
Um miðjan mánuðinn komu vísindamenn frá Jarðvísindastofnun Háskólans og Veðurstofunni ásamt fulltrúa frá almannavarnadeild saman til að fara yfir stöðuna varðandi virkni Öræfajökuls á undanförnum …