10
des 19

Óvissustig vegna snjóflóðahættu á Mið-Norðurlandi

Veðurstofa Íslands hefur lýst yfir óvissustigi vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu á Mið-Norðurlandi frá klukkan 08:00 10. desember. Samkvæmt Veðurstofunni er spáð mikilli snjókomu í mjög hvassri …

9
des 19

Óvissustig almannavarna vegna aftakaveðurs

Ríkislögreglustjóri lýsir yfir óvissustigi á landinu þar sem spáð er aftakaveðri. Ákvörðunin er tekin í samráði við alla lögreglustjóra landsins og í samræmi við veðurspá …

7
nóv 19

Flugslysaæfingar á áætlunarflugvöllum

Á fjögurra ára fresti eru haldnar æfingar á áætlunarflugvöllun landsins þar sem æft er eftir viðbragðsáætlun viðkomandi flugvallar. Þann 19. október síðastliðinn var haldin flugslysaæfing …

25
okt 19

Viðbragðsáætlun vegna efnamengunar, sýkla og geislunar

Nýverið var lokið við fyrstu útgáfu viðbragðsáætlunar vegna CBRNE atvika, en undir þessa skilgreiningu flokkast atvik er varða lýðheilsuógnir af völdum efnamengunar, sýkla og geislunar. Innleiðingarferli áætlunar …

27
sep 19

Þjálfun viðbragðsaðila

Þær þjóðir sem standa að Evrópusambandinu hafa með sér víðtækt samstarf um almannavarnir undir hatti Union Civil Protection Mechanism (UCPM). Auk þess eru Ísland, Norður …

3
júl 19

Vaxandi líkur á hlaupi í Múlakvísl

Mælingar á Mýrdalsjökli benda til þess að hlaup geti komið í Múlakvísl á næstu vikum.  Ekki er búist við stóru hlaupi en þó nokkru stærri …