jún 15
Jarðskjálftavirkni á Reykjanesskaga og nágrenni
Eins og fram hefur komið hefur verið nokkuð mikil jarðskjálftavirkni á Reykjanesskaganum og nágrenni síðustu vikurnar og getur spennuástandið í jarðskorpunni orðið óstöðugra í framhaldinu. …
Eins og fram hefur komið hefur verið nokkuð mikil jarðskjálftavirkni á Reykjanesskaganum og nágrenni síðustu vikurnar og getur spennuástandið í jarðskorpunni orðið óstöðugra í framhaldinu. …
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Norðurlandi eystra færir viðbúnaðarstig almannavarna vegna jarðhræringa í Bárðarbungu af hættustigi niður á óvissustig. Óvissustig almannavarna þýðir að eftirlit er …
Í dag 29.5. kl. 13:10 varð jarðskjálfti af stærð 4 með upptök við norðanvert Kleifarvatn á Reykjanesskaga. Skjálftinn fannst víða á höfuðborgarsvæðinu og á Akranesi. …
Orkuveitan, sveitarstjórn, lögreglustjórinn á Suðurlandi og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vilja vekja athygli á því að vegna breytinga í tengslum við niðurdælingu hjá Hellisheiðarvirkjun þá telja vísindamenn …
Undanfarnar vikur hefur staðið yfir vinna við mælingar á snjókjörnum sem safnað var á Vatnajökli og á hálendinu norðaustan hans í mars síðastliðnum. Tilgangurinn var …
Samhæfingarstöðin í Skógarhlíð var virkjuð um klukkan 10:30 í morgun þegar eldur varð laus í hvalaskoðunarskipinu Faldi sem var statt um 3,5 mílur frá landi. …
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra, lögreglustjórinn á Austurlandi, lögreglustjórinn á Suðurlandi og Ríkislögreglustjóri hafa ákveðið að gera breytingar á lokunarsvæðinu umhverfis Holuhraun með vísan í 23. …
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vill ítreka áður birtar veðurspár frá Veðurstofunni: Spár um afar slæmt veður á morgun, laugardaginn 14.mars eru enn stöðugar og ástæða til að vara …
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vill ítreka áður birtar veðurspár frá Veðurstofunni: Spár um afar slæmt veður á morgun, laugardaginn 14.mars eru enn stöðugar og ástæða til að vara …
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vill vekja athygli á að búist er við tveimur kröppum lægðum upp að landinu frá föstudagsmorgni fram á laugardagskvöld samkvæmt spá Veðurstofunnar. Spáð …