15
okt 15

Aflýsing hættustigs vegna Skaftárhlaups

Ríkislögreglustjórinn og lögreglustjórinn á Suðurlandi í samráði við vísindamenn hafa ákveðið að aflýsa hættustigi vegna Skaftárhlaups. 1.október var lýst yfir hættustigi vegna kröftugs hlaups úr …

14
okt 15

Óvissustigi vegna jarðhræringa í Bárðarbungu aflýst.

Ríkislögreglustjóri og lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra í samráði við vísindamenn hafa ákveðið að aflýsa óvissustigi vegna jarðhræringa í Bárðarbungu. Atburðarrásin í Bárðarbungu hófst 16. ágúst …

3
okt 15

Áhrifa frá Skaftárhlaupi gætir áfram

Hlaupið í Skaftá er í rénun, en  áhrifa jökulhlaupsins mun gæta næstu daga og líklega út næstu viku. Hlaupvatnið er enn að breiða úr sér …

1
okt 15

Hættustig vegna Skaftárhlaups

English below Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi lýsir yfir hættustigi vegna kröftugs hlaups úr eystri Skaftárkatli í Vatnajökli.  Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni hefur …

29
sep 15

Óvissustig vegna Skaftárhlaups

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi lýsir yfir óvissustigi vegna gruns um að hlaups sé að vænta úr eystri Skaftárkatli samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni. …

29
sep 15

Skaftárhlaup

Viðvörun frá Veðurstofunni vegna Skaftárhlaups Íshellan yfir eystri Skaftárkatlinum sígur samkvæmt GPS mæli sem er á hellunni. (Sjá mynd. Hæðarbreyting í Eystri Skaftárkatli síðan 25. september) Sigið …

19
sep 15

Flugslysaæfing í Grímsey

Nú fyrir hádegið hófst flugslysaæfing í Grímsey þar sem æfð eru viðbrögð við flugslysi. Markmiðið með flugslysaæfingum er að láta reyna á samvinnu allra viðbragðseininga …

18
ágú 15

Lokun fyrir niðurdælingu á Húsmúlasvæði

Orkuveitan, sveitarstjórnir og lögreglustjórinn á Suðurlandi ásamt almannavarnadeild ríkislögreglustjóra  vilja vekja athygli á að loka þarf fyrir niðurdælingu í Húsmúlasvæði við Hellisheiðarvirkjun vegna vinnu við …