12
feb 24

Aukið aðgengi í Grindavík

Almannavarnir hafa endurmetið heildaráhættu fyrir Grindavík með tilliti til verðmætabjörgunar íbúa og fyrirtækja fyrir nk. miðvikudag til föstudag.   Til grundvallar er meðal annars uppfært hættumat …

12
feb 24

Landris við Svartsengi

Á vefsíðu Veðurstofu Íslands kemur fram að landris heldur áfram á svæðinu við Svartsengi. Atburðarrásin heldur áfram og búast má við nýju kvikuhlaupi og eldgosi. …

11
feb 24

Mikilvægt að takmarka notkun rafmagnstækja

HS veitur hafa áhyggjur af næstu klukkutímum. Þegar þetta er skrifað þá styttist í að klukkan verði kvöldmatur. Gögn hafa sýnt undanfarna tvo sólahringa þá …

11
feb 24

Tankbílar til að flýta fyrir ferlinu

Af gefnu tilefni þá vekja HS veitur athygli á að þrátt fyrir að heitt vatn renni í gegnum kerfið á mjög afmörkuðu svæði á Reykjanesi …

9
feb 24

Skipulag í Grindavík næstu daga

Veðurstofa Íslands hefur gefið út nýtt hættumat. Dregið hefur úr hættu á gosopnun en hætta vegna gasmengunar er enn til staðar við hraunjaðarinn. Enn er talin …