feb 24
Lokað fyrir heitt vatn í Grindavík á meðan hjáveitulögn verður tengd.
Vegna þeirrar framkvæmdar verður lokað fyrir heitt vatn í Grindavík frá kl. 9 og þar til framkvæmdum líkur. Eftir að í ljós kom að hitaveitulögn …
Vegna þeirrar framkvæmdar verður lokað fyrir heitt vatn í Grindavík frá kl. 9 og þar til framkvæmdum líkur. Eftir að í ljós kom að hitaveitulögn …
Vegfarendur fari sérstaklega varlega á þeim hluta sem fer yfir nýtt hraun Frá Vegagerðinni: Búið er að opna leið um Grindavíkurveg frá Reykjanesbraut að nýrri …
Sem komið er hefur jarðkönnun í Grindavík eingöngu verið gerð á vegum og götum Grindavíkur og að hluta á vinnusvæðum fyrirtækja. f því leiðir að …
Grindavíkurbær í samstarfi við Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hafa unnið að viðgerðum við stofnlögn vatnsveitu Grindavíkurbæjar (kalda vatnið) og er þeirri vinnu að ljúka en lögnin varð …
Ákvörðun lögreglustjóra dags. 19. febrúar 2024: Ríkislögreglustjóri hefur fallið frá fyrirmælum um brottflutning úr Grindavík frá og með 19. febrúar 2024. Ákvörðun ríkislögreglustjóra um brottvísun …
Í hættumati Veðurstofu Íslands frá 13. janúar, var talin hætta á jarðskjálftum, sprungum, hraunflæði og sprunguhreyfingum í Grindavík. Þann 13. janúar sl. tók embætti ríkislögreglustjóra …
Vegna mikils leka bæði á stofnæðinni til Grindavíkur og í dreifikerfinu í bænum þá er þrýstingur á heitavatnslögninni mjög lágur. Leit er hafin að biluninni …
Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum, hafa ákveðið að fara af óvissustigi Almannavarna vegna rofs á afhendingu á heitu vatni á Suðurnesjum. Komið er …
Þar sem heitt vatn berst á mismunandi hraða inn í hverfi á Suðurnesjum mun Píparasveit Almannavarna halda áfram að styðja við íbúa Suðurnesja. Áfram …
Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum, hefur ákveðið að fara af neyðarstigi Almannavarna vegna eldgoss á Reykjanesskaga, búið er að lýsa yfir goslokum. Á …