Í kvöld og á morgun verða tveir íbúafundir á Austurlandi um jarðhræringarnar í Bárðarbungu og eldgosið í Holuhrauni. Fulltrúar frá Jarðvísindastofnun, Sóttvarnalækni, Veðurstofunni, Umhverfisstofnun og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra munu fjalla …
Viðvörun vegna vatnavár! Spáð er mikilli rigningu á Vestur-, Suðvestur-, Suður- og Suðausturlandi á laugadag (29. nóvember) og fram á aðfaranótt mánudags. Búast má við …
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vekur athygli á viðvrun frá Veðurstofu Íslands. Veðurstofan vill vekja athygli á spá um illviðri síðdegis á sunnudag og fram á mánudag. Spár …
Eldgosið í Holuhrauni heldur áfram af fullum krafti og streymir mikið magn af brennisteisdíoxíði (SO2) frá eldstöðinni eins og margir landsmenn hafa orðið að þola …
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur staðið í ströngu yfir hátíðirnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur staðið í ströngu yfir hátíðirnar. Óvissustigi vegna snjóflóðahættu var lýst yfir á Vestfjörðum norðan- …