jan 15
Óvissustig vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum
Lýst hefur verið óvissustigi vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum. Þá hefur verið lýst yfir hættustigi vegna snjóflóðahættu á Ísafirði og rýming ákveðin á reit 9, …
Lýst hefur verið óvissustigi vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum. Þá hefur verið lýst yfir hættustigi vegna snjóflóðahættu á Ísafirði og rýming ákveðin á reit 9, …
Innanríkisráðherra Ólöf Nordal heimsótti Samhæfingarstöðina í Skógarhlíð í dag og kynnti sér málefni almannavarna og atburðarásina í Bárðarbungu og Holuhrauni. Ríkislögreglustjóri Haraldur Johannessen og Jón …
Almannavarnardeild ríkislögreglustjóra vill vekja athygli á slæmum veðurhorfum fyrir suður- og vesturland á morgun, þriðjudag: Í nótt nálgast kröpp lægð af Grænlandshafi. Hvessir þá af …
Almannavarnadeildin vill vekja athygli á illviðrisspá frá Veðurstofunni í nótt og á morgun, sunnudag. Veðurspáin er svohljóðandi: Suðlæg eða breytileg átt, yfirleitt á bilinu 5-13 …
Nú um klukkan 15:00 eru að mælast háir mengunartoppar SO2 í Skaftafelli og nágrenni. Um klukkan þrjú mældust 2800 µg/m3 og nokkrir hærri toppar við …
Lögreglustjórinn á Vestfjörðum hefur ákveðið að áfram verði lokað um Súðavíkurhlíð og Flateyrarveg á Vestfjörðum. Upplýsingar um lokanirnar hafa verið sendar til íbúa á svæðinu …
Enn er óveður víða á landinu, norðlæg átt 18-25 m/s, hvassast norðantil á landinu. Hægari austantil fram undir kvöld. Norðan 15-25 m/s í nótt, hvassast …
Vegna aðstæðna og veðurspár á Vestfjörðum hefur verið ákveðið að veginum milli Ísafjarðar og Súðavíkur verði lokað frá klukkan 17:00 í dag. Samkvæmt veðurspá mun …
Veðurstofan vill vekja athygli á að samkvæmt nýjustu spálíkönum er spáð norðaustan ofsaveðri eða fárviðri (25-35 m/s) á norðanverðum Vestfjörðum eftir hádegi í dag. Búist …
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vekur athygli á slæmri veðurspá frá Veðurstofunni. Spáin er svohljóðandi: Vaxandi suðaustanátt og með snjókomu eða slyddu eða rigningu, fyrst suðvestantil. Suðaustan 20-28 …