21
nóv 17

Fundur í vísindaráði almannavarna í dag

Vísindaráð almannavarna hittist á fundi í dag til þess að ræða mælingar og vöktun vegna Öræfajökuls. Kynntar voru niðurstöður úr mælingum á vatnssýnum sem tekin …

19
nóv 17

Rútuslys við Kálfárvelli á Snæfellsnesi

Klukkan 17:28 í kvöld var tilkynnt um rútuslys á þjóðveginum við Kálfárvelli á sunnanverðu Snæfellsnesi. Fimmtán manns voru um borð í rútunni og fimm eru …

18
nóv 17

Áframhaldandi óvissustig vegna Öræfajökuls

Vísindamenn Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands, Veðurstofunnar og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra flugu yfir Öræfajökul í dag. Farið var á þyrlu Landhelgisgæslunnar og flugvél Isavia auk þess voru vísindamenn …

17
nóv 17

Óvissustig vegna aukinnar virkni í Öræfajökli

Vegna vísbendinga um aukna virkni í Öræfajökli hefur ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi, lýst yfir óvissustigi almannavarna.  Jarðskjálftavirkni hefur farið stigvaxandi í Öræfajökli …

17
nóv 17

Ketill í Öræfajökli

Nýlegar gervihnattamyndir af Öræfajökli sýna að nýr ketill hefur myndast í öskjunni síðastliðna viku. Flugstjóri í farþegaflugi náði einnig ljósmyndum af katlinum í dag og …

16
nóv 17

Samhæfingarstöðin virkjuð

Samhæfingarstöðin var virkjuð í morgun um klukkan 6:00 og viðbragðsaðilar kallaðir út, er boð komu frá Neyðarlínunni um virkjun flugslysaáætlunar Keflavíkurflugvallar. Flugstjóri flugvélar Air Iceland Connect, sem var að koma frá …

31
okt 17

Viðbragðsáætlun vegna gróðurelda í Skorradal

Í dag kemur út Viðbragðsáætlun vegna gróðurelda í Skorradal, útgáfa 1.0, 31.10.2017. Viðbragðsáætlunin segir fyrir um skipulag og stjórnun aðgerða vegna gróðurelda í Skorradal. Lögreglustjórinn …

21
okt 17

Jarðskjálftahrina austan við Selfoss

Jarðskjálftahrinan austan við Selfoss er enn í gangi. Gott að nýta tækifærið og fara yfir viðbrögð við jarðskjálftum. Skjálftinn í gærkvöldi var nógu stór til …

7
okt 17

Flugslysaæfing á Ísafjarðarflugvelli

Í dag eru æfð viðbrögð við flugslysi á Ísafjarðarflugvelli. Flugslysaáætlun vegna Ísafjarðarflugvallar var virkjuð á neyðarstigi klukkan 11:30 vegna 36 sæta flugvélar, sem hrapar við …