jan 18
Óvissustig vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum
Veðurstofa Íslands hefur lýst yfir óvissustigi vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum.
Veðurstofa Íslands hefur lýst yfir óvissustigi vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum.
Fréttatilkynning Álag vegna eldgosa á umhverfi, dýr og almenning eru almennt lítt þekkt. Nýverið var gefin út, í Riti Landbúnaðarháskóla Íslands nr. 83, áhugaverð samantekt …
Tilkynning frá Veðurstofunni vegna veðurs og vatnavaxta næsta sólarhringinn: Spáð er mikilli rigningu sunnan og suðaustanlands með hlýindum seinni partinn í dag, fimmtudag, og fram á annað …
Níu eru alvarlega slasaðir og einn er látinn eftir alvarlegt umferðarslys skammt vestan Kirkjubæjarklausturs um ellefuleytið í morgun. Rúta með 44 erlenda ferðamenn, auk bílstjóra …
Alvarlegt rútuslys varð um sex kílómetra vestan við Kirkjubæjarklaustur um ellefuleytið í morgun. Rúta með um 50 farþega lenti utan vegar og valt. Nokkrir eru …
Í dag var haldinn fundur í vísindaráði almannavarna um Öræfajökul. Niðurstöður fundarins eru eftirfarandi: Á síðustu viku hefur smáskjálftum sem mælst hafa í Öræfajökli fjölgað. …
Lýst hefur verið yfir óvissustigi á Austurlandi vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu. Fylgst verður náið með framvindunni í samvinnu við snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands.
Rýmingaráætlun fyrir Öræfajökul miðar að því að búið sé að rýma svæðið áður en elgdos hefst. Gangi það ekki eftir er gripið til neyðarýmingar Öræfajökuls …
Athygli er vakin á að viðvaranir eru í gildi víða um land fram á föstudag. Útlit er fyrir norðanhvassviðri eða -storm næstu daga með snjókomu …
Lýst hefur verið yfir óvissustigi á norðanverðum Vestfjörðum vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu. Fylgst verður náið með framvindunni í samvinnu við snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands.