Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja hafa sett fram leiðbeiningar til fyrirtækja vegna stöðunnar sem nú er uppi á Suðurnesjum, þegar ekkert heitt vatn er á svæðinu. Leiðbeiningunum er …
English below // Po polsku poniżej Almennar upplýsingar: Rafmagn Spara þarf rafmagn á meðan heita vatnið er ekki til staðar. Veitukerfin fyrir rafmagn gera ekki ráð …
Veðurstofa Íslands hefur gefið út nýtt hættumat. Dregið hefur úr hættu á gosopnun en hætta vegna gasmengunar er enn til staðar við hraunjaðarinn. Enn er talin …
Uppfærsla á netöryggiskerfi Neyðarlínunnar í dag hafði þau áhrif að hluti símanotenda náði ekki sambandi við neyðarnúmerið 112 í um klukkustund. Tölvukerfi Neyðarlínunnar datt einnig …
Samkvæmt nýjustu upplýsingum frá HS Orku verður seinkun á því að hægt verði að hleypa heitu vatni á nýju hjáveitulögnina við Njarðvíkurlögnina sem hraun flæddi …
Spurt og svarað / Reykjanes Hvernig get ég best haldið hitanum í íbúðinni hjá mér? Á heimasíðu Almannavarna má finna góðar leiðbeiningar varðandi húshitun við …