Í hættumati Veðurstofu Íslands frá 13. janúar, var talin hætta á jarðskjálftum, sprungum, hraunflæði og sprunguhreyfingum í Grindavík. Þann 13. janúar sl. tók embætti ríkislögreglustjóra …
Vegna mikils leka bæði á stofnæðinni til Grindavíkur og í dreifikerfinu í bænum þá er þrýstingur á heitavatnslögninni mjög lágur. Leit er hafin að biluninni …
Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum, hafa ákveðið að fara af óvissustigi Almannavarna vegna rofs á afhendingu á heitu vatni á Suðurnesjum. Komið er …
Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum, hefur ákveðið að fara af neyðarstigi Almannavarna vegna eldgoss á Reykjanesskaga, búið er að lýsa yfir goslokum. Á …
Almannavarnir hafa endurmetið heildaráhættu fyrir Grindavík með tilliti til verðmætabjörgunar íbúa og fyrirtækja fyrir nk. miðvikudag til föstudag. Til grundvallar er meðal annars uppfært hættumat …
Á vefsíðu Veðurstofu Íslands kemur fram að landris heldur áfram á svæðinu við Svartsengi. Atburðarrásin heldur áfram og búast má við nýju kvikuhlaupi og eldgosi. …
Sjá uppfærslu að neðan vegna Sandgerðisskóla og Heilsuleikskólanum Sólborg.Að öllu óbreyttu verður skólastarf í öllum leik- og grunnskólum í Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og Vogum á morgun …
HS veitur hafa áhyggjur af næstu klukkutímum. Þegar þetta er skrifað þá styttist í að klukkan verði kvöldmatur. Gögn hafa sýnt undanfarna tvo sólahringa þá …