feb 24
Kortlagning á sprungum í Grindavík
Í tilkynningu sem Almannavarnir sendu 13. janúar sl. kom fram að næstu vikur þar á eftir ætti að meta nánar stöðu mála og þá hættu …
Í tilkynningu sem Almannavarnir sendu 13. janúar sl. kom fram að næstu vikur þar á eftir ætti að meta nánar stöðu mála og þá hættu …
Á morgun og næstu daga er leyfilegt fyrir íbúa Grindavíkur að dvelja í bænum milli kl: 9:00-15:00. Hleypt verður inn tilgreind svæði og verður farið …
Á morgun þiðjudaginn 6.febrúar verður aftur farið í fyrra útgefið skipulag þar sem aðgengi að Grindavík verður með þeim hætti að íbúar fá fyrirfram skilgreindan …
Í dag fóru yfir 1200 manns til Grindavíkur, langstærsti hópurinn íbúar en aðrir viðbragðsaðilar.Vel gekk að koma íbúum inn í bæinn frá tveimur áttum eða …
Á morgun, sunnudaginn 4. febrúar fara yfir 1000 manns inn til Grindavíkur að vitja eigna sinna og/eða aðstoða við að pakka og/eða flytja búslóð. Fyrr …
Hver eru geymslurnar til húsa fyrir þau sem hafa óskað eftir geymslurými?Flugvellir 20, 230 Reykjanesbær/ Opið milli 11:00-23:00Verið er að vinna í að semja við …
Samkvæmt hættumatskorti sem Veðurstofa Íslands birti í gær þá eru auknar líkur á eldgosi við Grindavík, einnig kom fram að fyrirvarinn gæti orðið styttri en …
Þann 15. janúar sl. tók í gildi ákvörðun ríkislögreglustjóra um bann við allri dvöl og starfsemi í Grindavík, í minnsta þrjár vikur, á meðan unnið …
Íbúar Grindavíkur sem telja sig þurfa á aðstoð að halda vegna pökkunar og/eða flutnings á innbúi geta nú sent inn beiðni um slíkt í gegnum island.is. …
Ekki verður hægt að fara til Grindavíkur á morgun föstudag 2. febrúar né laugardaginn 3. febrúar vegna veðurs. Áfram heldur veðrið að hafa áhrif á …