8
feb 24

Neyðarlínan notist aðeins í neyð

Mikilvægt er að íbúar Suðurnesja hringi ekki í neyðarlínuna að óþörfu, það tefur fyrir neyðarsímtölum sem berast. Sími neyðarlínunnar er aðeins fyrir neyð. Almannavarnir hvetja …

8
feb 24

Hættustig Almannavarna vegna hættu á heitavatnsskorti

Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum, hafa ákveðið að fara á hættustig Almannavarna vegna hættu á heitavatnsskorti á Reykjanesi. Almannavarnir biðja almenning um að …