24
feb 17

Óveður víða um land í dag

Veðurspáin fyrir daginn í dag virðist vera að ganga eftir og verður stormur eða rok 20-28 m/s víða í dag. Veðrið mun ná hámarki um …

23
feb 17

Hvassviðri og úrkomu spáð á morgun

Veðurstofa Íslands vill vekja athygli á mjög slæmu veðri sem spáð er á morgun, föstudaginn 24. febrúar. Búast má við að vindhraði nái víða 20-28 …

27
jan 17

Fundur í Vísindaráði almannavarna

Vísindaráð almannavarna kom saman til fundar í dag vegna aukinnar jarðskjálftavirkni í Kötlu. Einnig var rætt um Bárðarbungu og mikilvægi vöktunar vegna náttúruvár á Íslandi. …

26
jan 17

Jarðskjálfti í Mýrdalsjökli

Í dag, 26. janúar, Kl. 15:14 varð jarðskjálfti af stærð 4,3 í miðri Kötluöskjunni í Mýrdalsjökli. Skjálftinn fannst í og við Vík í Mýrdal. Enginn …

4
jan 17

Jarðskjálftahrina í Grafningnum

Í hádeginu í dag 4. janúar byrjaði jarðskjálftahrina í Grafningnum um 3 km sunnan við Þingvallavatn. Stærsti skjálfti hrinunnar var rúmlega 3,7 að stærð kl …