28
sep 17

Óvissustig vegna úrkomu og vatnavaxta

Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við Lögreglustjórann á Suðurlandi lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna úrkomu og vatnavaxta á Mýrum í Austur Skaftafellssýslu.  Þjóðvegur 1 er í …

11
sep 17

Almannavarnir – kynningarfundur í Hveragerði

Mikilvægt er að íbúar sveitarfélaga kynni sér almannavarnir í nærumhverfi sínu og hugi að viðbúnaði og viðbrögðum vegna þeirra. Til þess að ræða málefni almannavarna í Hveragerði verður haldinn íbúafundur  þriðjudaginn …

29
júl 17

Jökulhlaup í Múlakvísl í rénun

Jökulhlaupið í Múlakvísl á Mýrdalssandi er í rénun en ennþá er mikið flóðavatn í ánni. Rafleiðni jóx mjög hratt milli kl. 6 og til rúmlega …

24
jún 17

Mikil úrkoma á Austurlandi

English below Í nótt féll aurskriða nærri tveimur húsum á Seyðisfirði þegar Þófalækur hljóp.  Annað húsið er íbúðarhús en hitt er geymsluhúsnæði.  Engin slys urðu …

24
maí 17

Vorfundur Vísindaráðs almannavarna

Vísindaráð almannavarna hélt vorfund í gær 23. maí. Þar var farið yfir vöktun og mælingar síðustu vikna sem tengjast eldfjöllum og jarðskjálftavirkni. Bárðarbunga, Katla og …

17
apr 17

Fréttatilkynning frá Veðurstofu Íslands

Fréttatilkynning frá Veðurstofu Íslands, 16. apríl 2017.   Í ljósi þess að von er á talsverðri umferð um vegi landsins í lok pákahelgarinnar, vill Veðurstofa …

8
apr 17

Flugslysaæfing í Vestmannaeyjum

Á öllum áætlunarflugvöllum landsins eru reglulega haldnar umfangsmiklar æfingar sem reyna á viðbrögð vegna flugslysa.  Í dag fer fram flugslysaæfing á Vestmannaeyjaflugvelli.  Á æfingunni verða …

4
apr 17

Virkjun almannavarnakerfisins á síðasta ári

Almannavarnakerfið var virkjað fjórtán sinnum árið 2016. Oftast var það virkjað vegna flugvéla sem voru í einhverskonar vanda en þær lentu allar heilu og höldnu. …