Könnun á starfi sveitarfélaga við að tryggja öryggi borgaranna 2021

Kærar þakkir fyrir að taka þátt í þessari könnun.

Í hverju sveitarfélagi starfar almannavarnanefnd sem vinnur að gerð hættumats og viðbragðsáætlana. Ríkislögreglustjóri tekur við staðfestum viðbragðsáætlunum sveitarfélaga.

Könnunin er liður í starfi Almannavarnadeildar ríkislögreglustjórans til að uppfylla kröfur í 7. gr. laga um almannavarnir þar sem segir að ríkislögreglustjóri hafi eftirlit með almannavörnum sveitarfélaga. Ætlunin er að gera sambærilega könnun árlega sem hluta af virku eftirliti með almannavörnum sveitarfélaga.

Hægt er að halda áfram seinna með því að vista svörin með hnappi neðst í könnuninni Hægt er að skrá sig aftur inn og þá ættu fyrri svör enn að vera til staðar.

Ef um nýtt sameinað sveitarfélag er að ræða, ættu svörin einungis að miðast við nýja sveitarfélagið. Ljóst er að vinna við sameiningu sveitarfélaga getur haft áhrif á niðurstöður könnunarinnar. Ný sveitarfélög verða því skoðuð sérstaklega í greiningunni.

Könnuninni verður að svara rafrænt en hægt er að prenta spurningalistann út með því að smella á prentaratáknið. Sömuleiðis er hægt að prenta svör út, að könnun lokinni. Nokkrir opnir athugasemdareitir eru í könnuninni sem gefa tækifæri á að gera athugasemdir eða dýpka svör.

Meginþema könnunarinnar er eftirfylgni sveitarfélags með kröfum um neyðarviðbúnað sveitarfélaga. Sérstök þemu í ár eru: yfirsýn, eldsneyti og eigin viðbúnaður.

 

Meginþema:

Staða vinnu við að tryggja öryggi borgaranna og samfélagsins sem og viðbúnað í sveitarfélögum

Landið skiptist í sveitarfélög sem ráða sjálf málefnum sínum á eigin ábyrgð. Afskipti annarra stjórnvalda af málefnum sveitarfélaga taka ávallt mið af sjálfstjórn sveitarfélaga. Sveitarfélögum er skylt að annast þau verkefni sem þeim eru falin í lögum. Sveitarfélög þurfa að vinna að sameiginlegum velferðarmálum íbúa eins og unnt er á hverjum tíma.

Frá árinu 2008 hefur sveitarfélögum verið skylt að fara með almannavarnir í héraði í samvinnu við ríkisvaldið en auk þess hafa sveitarfélög ákveðna lögboðna viðbúnaðarskyldu í ýmsum málaflokkum. Fylgni við lög og reglugerðir eru aðalefni þessarar könnunar.

 

Áfallaþol 16. gr. í lögum um almannavarnir

Sveitarfélög og stofnanir á þeirra vegum þurfa að kanna áfallaþol í sínu umdæmi í samvinnu við ríkislögreglustjóra.

Sveitarfélög verða að kortleggja hvaða óæskilegu atburðir geta átt sér stað í sveitarfélaginu, meta líkur á að þessir atburðir eigi sér stað og hvaða áhrif þeir geta haft á sveitarfélagið.

Niðurstaðan skal metin og tekin saman í greiningu á áhættu og áfallaþoli.

 

Hefur sveitarfélagið framkvæmt greiningu á áhættu og áfallaþoli? Ef svo er, hvenær var hún síðast framkvæmd?

(1) 2021

(2) 2020

(3) 2019

(4) 2018

(5) 2017

(6) 2016 eða fyrr

(7) Ekki lokið

(8) Lokið, en ekki viss hvaða ár

(9) Ekki viss

 

Lágmarkskröfur fyrir greiningu á áhættu og áfallaþoli

Sveitarfélög þurfa að gera áhættugreiningu, þ.m.t. að kortleggja og meta líkur á óæskilegum atvikum sem geta komið upp í sveitarfélagi og hvaða afleiðingar þau geta haft á sveitarfélagið.

 

Eru eftirfarandi þættir skoðaðir í greiningu á áhættu og áfallaþoli sveitarfélagsins (lágmarkskröfur)?

 

 Að hluta

Nei

Ekki viss

Áhætta og áfallaþol utan landfræðilegs svæðis sveitarfélagsins sem kann að hafa þýðingu fyrir sveitarfélagið

(1)

 (2)

 (3)

 (4)

Sérstakar áskoranir fyrir samfélagslega mikilvæg verkefni *

(1)

 (2)

 (3)

 (4)

Framtíðaráhætta og framtíðaráfallaþol

(1)

 (2)

 (3)

 (4)

* verkefni sem eru nauðsynleg til að sinna grunnþörfum íbúa og samfélags

 

Hefur sveitarfélagið, í greiningu á áhættu og áfallaþoli, metið eigin getu til að viðhalda eftirfarandi þjónustu þegar óæskilegir atburðir verða?

 

 Að hluta

Nei

Ekki viss

Neyðarstjórn

(1)

 (2)

 (3)

 (4)

Heilbrigðis- og velferðarþjónusta

(1)

 (2)

 (3)

 (4)

Slökkvilið og annar viðbúnaður sveitarfélagsins

(1)

 (2)

 (3)

 (4)

Vatns- og fráveitur

(1)

 (2)

 (3)

 (4)

Hitaveitur

(1)

 (2)

 (3)

 (4)

Gagnaveitur (t.d. ljósleiðarar)

(1)

 (2)

 (3)

 (4)

 

Nánari svör eða athugasemdir vegna spurninga um áfallaþol:

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

 

Kröfur um alhliða og markvisst almannavarnastarf – Sveitarstjórnarlög

Velferðarverkefni, umhverfisverkefni og efnahagsverkefni

Kröfurnar fjalla um að sveitarfélag setji sér langtímamarkmið og hafi framkvæmdaáætlun um eftirfylgni er varðar ýmsa þætti sem snúa að því að tryggja öryggi borgaranna sem og viðbúnað.

Langtímamarkmið þurfa að byggja á greiningu á áhættu og áfallaþoli sveitarfélagsins og ættu að endurspegla hvernig sveitarfélagið vinnur að því að tryggja öryggi borgaranna. Langtímamarkmiðin þurfa að vera staðfest og vel kynnt í sveitarfélaginu.

 

Hefur sveitarfélagið útbúið markmið vegna vinnu er varðar þætti sem snúa að því að tryggja öryggi borgaranna og samfélagsins sem og viðbúnað?

(1) Já

(2) Nei

(3) Ekki viss

 

Framkvæmdaáætlun um eftirfylgni þarf að byggja á greiningu á áhættu og áfallaþoli sveitarfélags. Áætlunin þarf annars vegar að tengja saman greiningu á áhættu og áfallaþoli sveitarfélagsins og hins vegar aðrar áætlanir sveitarfélagsins. Um leið þarf hún að vera burðarás vinnu við að tryggja öryggi borgaranna og samfélagsins sem og viðbúnað í sveitarfélaginu. Framkvæmdaáætlunin þarf að taka til langtímamarkmiða, áætlana og forgangsröðunar verkefna sem varða úrbætur, forvarnir, viðbúnað og neyðarstjórnun.

 

Hefur sveitarfélagið unnið framkvæmdaáætlun til að halda utan um eftirfylgni með þáttum sem snúa að því að tryggja öryggi borgaranna og samfélagsins sem og viðbúnað?

(1) Já

(2) Nei

(3) Ekki viss

 

Er starf sveitarfélagsins samþætt þegar kemur að því að tryggja öryggi borgaranna sem og viðbúnað í einni eða fleiri af eftirfarandi áætlunum sem m.a. er krafist í skipulags- og byggingarlögum? 

Merkja má við eitt svar eða fleiri.

(1) Skipulagsáætlun sveitarfélagsins

(2) Aðalskipulag

(3) Deiliskipulag sveitarfélagsins (áætlun um öryggi almennings sem og viðbúnað við neyð)

(4) Fjármálaáætlun sveitarfélagsins

(5) Brunavarnaáætlun sveitarfélagsins

(6) Aðrar áætlanir eða önnur stjórnunarskjöl

(7) Ekkert af þessu

(8) Ekki viss

 

Athugasemdir eða nánari svör vegna spurninga um heildrænt og kerfisbundið almannavarnastarf:

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

 

Viðbragðsáætlun - §16 í lögum um almannavarnir

Viðbragðsáætlun fyrir umdæmi almannavarnanefndar þarf að samræma og samþætta við aðrar viðbragðsáætlanir sem sveitarfélög með sameiginlega almannavarnarnefnd bera ábyrgð á. Að auki verður að samræma viðbragðsáætlunina við áætlanir annarra aðila. Viðbragðsáætlunina þarf að uppfæra og endurskoða reglulega. Fara þarf yfir viðbragðsáætlunina  að lágmarki einu sinni á ári.

 

Er til viðbragðsáætlun fyrir umdæmi þeirrar almannavarnanefndar sem sveitarfélagið tilheyrir?

(1) Já

(2) Nei

(3) Ekki viss

 

Hvenær var núverandi viðbragðsáætlun síðast endurskoðuð? Merkið við hvenær áætlunin var gerð ef hún hefur ekki verið endurskoðuð.

(1) 2021

(2) 2020

(3) 2019 eða fyrr

(4) Ekki viss

 

Byggir viðbragðsáætlun almannavarnarnefndar sem sveitarfélagið tilheyrir á greiningu sveitarfélagsins á áhættu og áfallaþoli?

(1) Já

(2) Að hluta

(3) Nei

(4) Ekki viss

 

Inniheldur viðbragðsáætlun almannavarnarnefndar sem sveitarfélagið tilheyrir eftirfarandi:

 

 Að hluta

Nei

Ekki viss

Skipulag fyrir neyðarstjórnun sveitarfélagsins

(1)

 (2)

 (3)

 (4)

Boðunarlisti fyrir aðila í neyðarstjórnun sveitarfélagsins

(1)

 (2)

 (3)

 (4)

Yfirlit yfir innri og ytri aðila

(1)

 (2)

 (3)

 (4)

Rýmingaráætlun

(1)

 (2)

 (3)

 (4)

Skipulag fyrir neyðarsamskipti

(1)

 (2)

 (3)

 (4)

Gátlistar og leiðbeiningar fyrir mismunandi starfsemi í sveitarfélaginu

(1)

(2)

(3)

 (4)

 

Nánari svör eða athugasemdir vegna spurninga um viðbragðsáætlun almannavarnarnefndar sem sveitarfélagið tilheyrir:

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

 

Æfingar - §17 í lögum um almannavarnir

Æfa þarf viðbragðsáætlun almannavarnarnefndar sem sveitarfélagið tilheyrir og gott er að miða við æfingu á tveggja ára fresti. Aðstæður fyrir æfingar þurfa að byggja á greiningu á áhættu og áfallaþoli sveitarfélags. Sveitarfélagið verður að æfa með öðrum sveitarfélögum og hlutaðeigandi aðilum eftir því sem er viðeigandi út frá valinni atburðarás og formi æfingar.

Ekki er hægt að líta á raunverulega atburði sem æfingar.

 

Hefur sveitarfélagið æft eigin viðbúnað í samræmi við kröfur í lögum um almannavarnir? Ef svo er, hvaða ár var síðasta æfing haldin?

(1) 2020

(2) 2019

(3) 2018 eða fyrr

(4) Já, en ekki viss hvaða ár

(5) Nei, engin slík æfing hefur átt sér stað

(6) Ekki viss

 

Nánari svör eða athugasemdir vegna spurninga um æfingar:

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

 

Staðfesting - §17 í lögum um almannavarnir

Í lögum um almannavarnir er gerð krafa um staðfestingu á viðbragðsáætlun.

Staðfesting framkvæmdaáætlunar sem gerð er upp úr greiningu á áhættu og áfallaþoli sveitarfélags er ekki reglugerðarkrafa. Engu að síður er skynsamlegt að haga fyrirkomulagi svo að stjórnendur sveitarfélags taki afstöðu til allra þessara þátta í starfinu við að tryggja öryggi borgaranna og samfélagsins sem og viðbúnað. Það er undir sveitarfélagi sjálfu komið hvenær, hvernig og hversu oft sveitarstjórn kemur að máli.

 

Hefur greining á áhættu og áfallaþoli sveitarfélagsins verið staðfest af sveitarstjórn?

(1) Já

(2) Nei

(3) Ekki viss

 

Hefur framkvæmdaáætlun vegna eftirfylgni með greiningu á áhættu og áfallaþoli verið staðfest af sveitarstjórn?

(1) Já

(2) Nei

(3) Ekki viss

 

Hefur viðbragðsáætlun almannavarnarnefndar sem sveitarfélagið tilheyrir verið staðfest af sveitarstjórn?

(1) Já

(2) Nei

(3) Ekki viss

 

Nánari svör eða athugasemdir vegna spurninga um staðfestingu:

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

 

Samstarf og samhæfing

Sveitarfélag þarf að auðvelda samvinnu og samhæfingu við innri og ytri aðila í vinnunni við að tryggja öryggi borgaranna í sveitarfélaginu, skv. grundvallarreglum skipulags almannavarna: sviðsábyrgðarreglan, grenndarreglan, samkvæmisreglan og samræmingarreglan. Þetta hefur í för með sér að sveitarfélagið taki að sér hlutverk þess sem drífur vinnuna áfram, bjóði viðeigandi aðilum að taka þátt og leggi fram verkfæri sem auðvelda aðilum að taka þátt í samstarfinu.

 

Hverjum eftirtalinna aðila hefur sveitarfélagið unnið með við gerð eftirfarandi efnis?

Merkja má við eitt svar eða fleiri.

 

Önnur sveitar-félög

Aðrir opinberir aðilar

Lögreglu-stjóri

Einka-aðilar

Almanna-varnir

Frjáls félaga-samtök

Engir af framan-töldum

Ekki viss

Áhættugreining

(1)

 (2)

 (3)

 (4)

(5)

 (6)

 (7)

 (8)

Könnun á áfallaþoli

(1)

 (2)

 (3)

 (4)

(5)

 (6)

 (7)

 (8)

Viðbúnaðaráætlun

(1)

 (2)

 (3)

 (4)

(5)

 (6)

 (7)

 (8)

Æfingar

(1)

 (2)

 (3)

 (4)

(5)

 (6)

 (7)

 (8)

Neyðarstjórnun

(1)

 (2)

 (3)

 (4)

(5)

 (6)

 (7)

 (8)

 

Neyðarstjórn sveitarfélaga

Neyðarstjórn getur verið getur verið mikilvægur vettvangur fyrir sveitarfélag til að sjá um samhæfingarhlutverkið. Almannavarnadeild ríkislögreglustjórans mælir með því að stofnuð sé neyðarstjórn sveitarstjórnar í því skyni að safna þeim aðilum saman sem koma að stjórnun þegar sveitarfélag er undir álagi.

 

Hefur sveitarfélagið stofnað neyðarstjórn?

(1) Já

(2) Nei

(3) Ekki viss

 

Nánari svör eða athugasemdir vegna spurninga um samvinnu og samhæfingu:

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

 

Sérstök þemu 2021

Yfirsýn

Eldsneyti

Eigin viðbúnaður

 

Yfirsýn

Í 2. gr. laga um almannavarnir segir að sveitarfélög fari með almannavarnir í héraði. Eitt af verkefnum sveitarfélags í neyðarstjórnun er að þróa og miðla yfirsýn yfir aðstæður þegar óæskileg atvik eiga sér stað.

 

Hvert eftirtalinna verkfæra notar sveitarfélagið til að eiga samskipti við samstarfsaðila meðan á óæskilegum atvikum stendur til að koma á sameiginlegri yfirsýn yfir aðstæður?

Merkja má við  eitt svar eða fleiri.

(1) Fundir

(2) Fjar- eða símafundir

(3) Tölvupóstur

(4) Kort

(5) Ljósmynd eða kvikmynd

(6) Annað, vinsamlegast tilgreinið: _____

(7) Ekki viss

 

Hvaða kortalausnir notar sveitarfélagið til að fá yfirsýn yfir atvik?

Merkja má við eitt svar eða fleiri.

(1) Kortalausnir sveitarfélagsins

(2) Aðrar kortalausnir, vinsamlegast tilgreinið: _____

(3) Sveitarfélagið notar ekki kort við atvik

(4) Ekki viss

 

Vantar einhver kerfi eða þjónustu að svo stöddu til þess að sveitarfélagið geti komið á yfirsýn og miðlað henni áfram?

(1) Já

(2) Já, vinsamlegast tilgreinið: _____

(3) Nei

(4) Ekki viss

 

Nánari svör eða athugasemdir vegna spurninga um yfirsýn:

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

 

Viðbúnaður til að tryggja eldsneyti

Eldsneyti er mikilvægur liður í að viðhalda  samfélagslega mikilvægum verkefnum. Ríkisstjórnin ber ábyrgð á að koma á viðeigandi viðbúnaði fyrir eldsneyti á landsvísu sbr. 27. gr. laga um almannavarnir.

Eftirfarandi spurningar snúa að frekari upplýsingum um staðbundnar þarfir og þann viðbúnað sem er til staðar í sveitarfélögum.

 

Er sveitarfélagið með sína eigin birgðastöð fyrir eldsneyti?

(1) Já

(2) Nei

(3) Ekki viss

 

Ef svo er, hvaða aðilar hafa forgang að eldsneyti frá aðstöðu sveitarfélagsins þegar óæskileg atvik koma upp?

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

 

Hefur sveitarfélagið komið á fót öðrum neyðarviðbúnaði til dreifingar á eldsneyti (t.d. samningum við bensínstöðvar eða aðra birgja)?

(1) Já

(2) Nei

(3) Ekki viss

 

Ef , lýsið núverandi fyrirkomulagi:

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

 

Aðstæður geta komið upp sem leiða til þess að bensínstöðvar geta ekki dreift eldsneyti, til dæmis ef langvarandi rafmagnsleysi verður. Hefur sveitarfélagið viðbragð við eftirfarandi þáttum í slíkum tilfellum:

 

Nei

Veit ekki

Framboð á eldsneyti til ökutækja sveitarfélagsins

 (1)

 (2)

 (3)

Áfylling eldsneytis fyrir varaafl vegna samfélagslega mikilvægra verkefna

 (1)

 (2)

 (3)

 

Hægt er að gera nánari grein fyrir svarinu í athugasemdareitnum:

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

 

Hversu oft hefur sveitarfélagið lent í vandræðum með aðgang að eldsneyti fyrir ökutæki sveitarfélagsins síðustu tvö árin?

(1) Aldrei

(2) 1-3 sinnum

(3) Oftar en þrisvar sinnum

(4) Ekki viss

 

Hægt er að gera nánari grein fyrir svarinu í athugasemdareitnum, svo sem um tímalengd og umfang:

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

 

 

Hversu oft hefur sveitarfélagið lent í vandræðum með aðgang að eldsneyti fyrir varaafl á vegum sveitarfélagsins síðustu tvö árin?

(1) Aldrei

(2) 1-3 sinnum

(3) Oftar en þrisvar sinnum

(4) Ekki viss

 

 

Hægt er að gera nánari grein fyrir svarinu í athugasemdareitnum, svo sem um tímalengd og umfang:

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

 

Eigin viðbúnaður

Við erum öll almannavarnir er átak sem hefur verið mjög áberandi vegna C-19 árið 2021. Til að bregðast sem best við þeim skaða sem ýmis atvik geta haft í för með sér, þurfa allir að undirbúa viðbrögð sín fyrirfram vegna þeirra. Almannavarnir eru á allra ábyrgð. Mikilvægt er að vera vel undirbúin(n) og kynna sér viðbrögð og viðbúnað við þeirri vá sem getur verið í sveitarfélaginu. Sveitarfélagið getur t.d. nýtt sér verkefnið „3 dagar“ sem  Rauði krossinn á Íslandi sér um og snýr að viðbúnaði einstaklingsins til að vera sjálfbjarga í þrjá daga í hamförum.  

Stefnt er að því að halda áfram með átakið „Við erum öll almannavarnir“ á vegum Almannavarnardeildar ríkislögreglustjórans árið 2022.

Er sveitarfélagið meðvitað um átakið „Við erum öll almannavarnir“ varðandi eigin viðbúnað?

(1) Já, og starfsemi í tengslum við átakið hefur verið framkvæmd í sveitarfélaginu

(2) Já, en ekkert hefur verið gert í sveitarfélaginu til að taka þátt í átakinu

(3) Nei, ekki kunnugt um átakið

 

Hvaða starfsemi hefur sveitarfélagið sinnt í tengslum við eigin viðbúnað árið 2021?

Merkja má við eitt svar eða fleiri.

(1) Upplýsingabás

(2) Uppsetning sýningar

(3) Upplýsingamiðlun í eigin starfsemi

(4) Fræðsla í skólum

(5) Birting fréttar/greinar á heimasíðu sveitarfélagsins

(6) Samfélagsmiðlafærslur og deiling þeirra

(7) Kynningar

(8) Birting efnis um eigin viðbúnað í staðbundnum miðlum

(9) Aðrar ráðstafanir, vinsamlegast tilgreinið: _____

(10) Ekki viss

 

Almannavarnadeild ríkislögreglustjórans ætlar að standa fyrir þemaviku um eigin viðbúnað árið 2022. Hér að neðan er hægt að koma með tillögur um hvernig Almannavarnadeild ríkislögreglustjórans  getur auðveldað sveitarfélagi að taka virkan þátt í og bjóða upp á efni eða starfsemi í tengslum við þemaviku um eigin viðbúnað árið 2022.

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

Að lokum eru tvær spurningar til þeirra sem ábyrgjast neyðarstjórnun eða eru umsjónarmenn sveitarfélags.

 

Hvert er starfsheiti þitt:

_____

Hve stórt hlutfall stöðunnar er varið í að sinna því hlutverki að ábyrgjast neyðarstjórnun eða gegna hlutverki umsjónarmanns sveitarfélagsins. Nota má tölur frá 0-100 til að merkja bil í prósentum.

_____

 

Aðrar athugasemdir við þessa könnun á almannavarnastarfi sveitarfélagsins í ár:

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

____________________________________________

 

Kærar þakkir fyrir álitið. Hægt er að vista svörin og halda áfram síðar eða ef svari er að fullu lokið er hægt að staðfesta og skila.

Hægt er að prenta svörin út með því að smella á prentaratáknið.

Með bestu kveðjum,
Almannavarnadeild ríkislögreglustjórans.