1.  Inngangur

 

Hæfni til ağ afhenda vörur og şjónustu er mikilvæg fyrir alla starfsemi til şess ağ viğhalda tekjum sem og fyrir tilvist starfseminnar yfirleitt.

Hægt er ağ nota áætlun um órofinn rekstur sem ağferğ til ağ skipuleggja brottfall şátta eins og vinnuafls, vöru og şjónustu. Öll fyrirtæki og stofnanir sem eru meğ samfélagslega mikilvæga starfsemi şurfa ağ gera ráğstafanir til ağ geta viğhaldiğ sinni starfsemi nánast sama hvağ gengur á.

Áriğ 2008 unnu Almannavarnir gátlista til ağ styğja fyrirtæki viğ áætlanagerğ vegna skæğra inflúensufaraldra og getur hann einnig komiğ ağ gagni viğ undirbúning fyrirtækja vegna annarra farsótta. Şessar leiğbeiningar eru unnar sem viğbót viğ şann gátlista í tengsl­um viğ Covid-19 faraldurinn og ættu ağ geta veitt hagnıt ráğ um hvernig fyrirtæki og stofnanir geta viğhaldiğ framleiğslu á vörum og şjónustu, şrátt fyrir şá alvarlegu at­burği sem nú hafa áhrif á samfélag og viğskipti. Í leiğbeiningunum er stuğst viğ efni og şekk­ingu sem Almannavarnir áttu til fyrir en mestmegnis er efniğ nıtt, şıtt og stağfært úr Veileder i kontinuitetsplanlegging, leiğbeiningum sem gefnar voru út af Direktoratet for sikkerhet og beredskap sem er systurstofnun Almannavarna í Noregi.

Alvarlegir smitsjúkdómar eru veruleg ógn viğ lığheilsu. Mannfjölgun, şéttbılismyndun, lofts­lagsbreytingar, alşjóğlegur matvörumarkağur og aukin ferğastarfsemi eru nokkrir şætt­ir sem auka líkur á ağ faraldrar komi upp oftar en áğur og geti dreifst víğa.

Heimsfaraldur, eins og nú er í gangi, hefur víğtækar, langvarandi afleiğingar en slík atvik hafa ekki síst í för meğ sér mikiğ álag á einstök fyrirtæki og stofnanir.

Nokkrar lykilspurningar:

                     Hvağ gerist şegar fjarvistir starfsmanna aukast umfram şağ sem venjulega væri hægt ağ búast viğ?

                     Hvağa hlutar starfseminnar eru mest útsettir fyrir heimsfaraldrinum?

                     Hvernig mun fyrirtækiğ takast á viğ áskoranir og afleiğingar?

                     Hvağa afleiğingar getur şağ haft fyrir ağra ağ fyrirtækiğ geti ekki afhent vörur eğa şjónustu?

Ağalmarkhópur leiğbeininganna eru fyrirtæki og stofnanir sem bera ábyrgğ á samfélags­lega mikilvægum verkefnum, t.d. slökkviliğin, en einnig geta önnur opinber- og einka­fyrir­tæki, sjálfboğaliğastarf og stofnanir notiğ góğs af efninu. Leiğbeiningarnar veita engar tilbúnar lausnir. Í şeim er leitast viğ ağ veita upplısingar um málefni sem şarf ağ ræğa og tillögur um mögulegar ağgerğir. Sérhvert fyrirtæki verğur ağ huga ağ sínum áskorunum og sjálfsmati út frá sjónarhorni almannaöryggis og eigin şörfum.


 

Tilgangur leiğbeininganna

Şessar leiğbeiningar eru ætlağar öllum gerğum opinberra ağila, einkaağila og sjálf­boğa­liğa­starfsemi sem vinna skipulag fyrir ağstæğur sem geta leitt til mikilla fjarvista starfs­fólks og skerğingu á öğrum ağföngum sem starfsemin er háğ.

Tilgangur leiğbeininganna er ağ ağstoğa fyrirtæki viğ skipulag meğ şví ağ koma meğ innspil um mikilvæg málefni sem şarf ağ ræğa og hugsanlegar ağgerğir sem hægt er ağ meta hvort komi til greina. Leiğbeiningunum er ekki ætlağ ağ veita tilbúnar lausnir og şví şarf ağ laga skipulag ağ şörfum hvers og eins.

Meginatriği leiğbeininganna: Hvernig er hægt ağ viğhalda mikilvægustu hlutum starfseminnar şegar mikill skortur er á vinnuafli og öğrum ağföngum, bæği í eigin starfsemi sem og í annarri starfsemi sem hún er háğ?

Alvarlegir smitsjúkdómar

Faraldur alvarlegs smitsjúkdóms er ein erfiğasta atburğarás almannavarna sem hægt er ağ sjá fyrir á Íslandi. Slíkur faraldur hefur áhrif á allt samfélagiğ; allt frá stjórnvöldum til einstakra fyrirtækja.

Heimurinn er ağ mörgu leyti betur undirbúinn nú til dags en áğur fyrr şegar faraldrar alvarlegra smitsjúkdóma hafa geysağ. Heilbrigğisşjónusta er góğ í flestum löndum, til eru viğbragğsáætlanir, meiri şekking er á útbreiğslu sıkinga og veira auk şess sem nı lyf og betri bóluefni hafa veriğ şróuğ. Á hinn bóginn hefur íbúum jarğar fjölgağ, şétt­bılis­mynd­un er meiri og fólk er meira á ferğinni en áğur. Samfélagiğ er flóknara og mikil tengsl eru milli hinna ımsu geira samfélagsins. Şannig verğur samfélagiğ viğkvæmara fyrir útbreidd­um og langvarandi sjúkdómsfaraldri en áğur.

Almannahætta af völdum smitandi sjúkdóma.

Í sóttvarnarlögum nr. 19/1997 eru opinberar sóttvarnir skilgreindar sem ráğstafanir sem beita skal vegna hættulegra smitsjúkdóma:

         „1. şegar hætta er á ağ farsóttir berist til eğa frá Íslandi,

         2. şegar hætta er á útbreiğslu farsótta innan lands,

         3. şegar smitağur einstaklingur skapar hættu á útbreiğslu smits meğ framferği sínu.“

Gert er ráğ fyrir ağ atvinnulíf í landinu verği skert í tiltekinn tíma, hluti şjóğarinnar verği rúm­fastur vegna veikinda og dánartíğnin verği umfram şağ sem búast má viğ í venju­legu árferği en m.a. er şess vænst ağ sjúkdómurinn:

a. leiği til langtímameğferğar, hugsanlega sjúkrahúsvistar, langvarandi veikinda eğa end­ur­hæfingar.

b. geti orğiğ svo útbreiddur ağ sjúkdómurinn verği verulegur baggi á lığheilsu.

c. valdi sérstöku álagi vegna şess ağ şağ eru engar árangursríkar fyrirbyggjandi eğa læknandi ráğstafanir fyrir meğferğ.

Alvarlegir smitsjúkdómar eru faraldur, eğa hætta á faraldri, sem krefst sérstaklega víğtækra ağgerğa.

Nánar er fjallağ um Heimsfaraldur – Landsáætlun í samnefndri viğbragğsáætlun Almannavarnadeildar ríkis­lögreglustjóra og Sóttvarnalæknis (2020), útgáfu 3.1.

 

Yfirgripsmikiğ starf, bæği innlent og alşjóğlegt, hefur veriğ unniğ til fjölda ára til ağ styrkja viğbúnağ vegna alvarlegra og smitandi sjúkdóma. Allt frá miğri 19. öld hafa veriğ gerğir milliríkjasamningar um ağgerğir til ağ stemma stigu viğ ağ smitandi sjúkdómar berist á milli landa. Viğbragğsáætlun Almannavarna vegna inflúensufaraldurs lá fyrir í fyrstu út­gáfu 2008 en útgáfa 3.1 sem nú er í gildi tekur til heimsfaraldra veikinda af hvağa toga sem er.

Viğbragğsáætlunin sem tengist uppkomu alvarlegra smitsjúkdóma fjallar fyrst og fremst um şær áskoranir faraldurs sem tengjast heilsu, svo sem sjúkdóma og dauğsföll, meğferğ og umönnun smitağra einstaklinga og ağ viğhalda nauğsynlegri starfsemi heilbrigğis­şjónust­unn­ar.

Hins vegar getur faraldur alvarlegs smitsjúkdóms leitt til verulegs álags á samfélagiğ í heild vegna mikils skorts á vinnuafli. Fólk kıs ağ halda sig frá vinnu vegna şess ağ şağ er sjálft veikt, til ağ sinna smituğum fjölskyldumeğlimum eğa til ağ takmarka dreifingu smitsins, şrátt fyrir ağ vera sjálft heilbrigt. Auk şess má búast viğ ağ einhverjir haldi sig heima af ótta viğ ağ smitast en til şess ağ viğhalda samfélagslega mikilvægri şjónustu og afhend­ingu vöru er vinnuafl mikilvæg auğlind. Şar sem faraldur mun líklega ekki takmarkast viğ eitt málefnasviğ eğa eitt landfræğilegt svæği, verğur slíkur atburğur şverfaglegur sem gerir miklar kröfur til viğbúnağar og hættustjórnunar almennt, şá sérstaklega á sam­hæf­ingu og samspil stjórnvalda.

Í samræmi viğ gildandi meginreglur um vinnu viğ almannavarnir og neyğarviğbúnağ á Íslandi, şarf hver og einn ağili ağ taka tillit til möguleika á ağ upp komi alvarlegur smit­sjúk­dómur í eigin viğbúnağaráætlun og taka ábyrgğ á şví ağ vera sem best undirbúinn fyrir slíkan faraldur.

Viğ mat á mögulegum, samfélagslegum afleiğingum faraldurs alvarlegs smitsjúkdóms er hugtakiğ samfélagslega mikilvæg verkefni mikilvægt. Til ağ skilja hvağ samfélagslega mikilvægt verkefni er şarf ağ ganga út frá grunnşörfum íbúanna í samfélaginu en şağ felur í sér şarfir eins og vatn, mat, hita, öryggi, heilsu o.fl. Samfélagsleg verkefni sem sinna şarf til ağ mæta slíkum şörfum eru kölluğ samfélagslega mikilvæg verkefni og koma fram í Viğauki 2: Gátlisti – órofinn rekstur fyrirtækja

Í 2. kafla er stutt lısing á grundvallarreglum vegna viğbúnağar viğ hættuástandi og í 3 kafla er yfirlit yfir viğbúnağ gegn alvarlegum smitsjúkdómum á Íslandi.


 

2.  Grundvallarreglur vegna viğbúnağar viğ hættuástandi

 

Atburğir og ağstæğur sem ógna kjarnastarfsemi fyrirtækisins setja starf­semina í krísu. Áætlanir um hættu­stjórnun miğa ağ şví ağ vera í fararbroddi viğ ağ af­stıra eğa takmarka skağ­leg áhrif óæskilegra ağstæğna. Şegar forvarnir hafa ekki dugağ til ağ forğ­ast ástandiğ ağ fullu, şarf ağ takast á viğ afleiğingarnar en ef afleiğingarnar eru um­fram şağ sem hægt er ağ bregğast viğ meğ eğlilegum tiltækum úrræğum, er şörf á hættu­stjórnun.

Viğbragğskerfi almannavarna byggist á fjórum grundvallarreglum:

·         Sviğsábyrgğarreglan

o    Sá ağili sem fer venjulega meğ stjórn tiltekins sviğs samfélagsins, tiltekins svæğis eğa umdæmis, skal skipuleggja viğbrögğ og koma ağ stjórn ağgerğa şegar hættu ber ağ höndum.

·         Grenndarreglan

o    Stağbundin stjórnvöld undirbúa fyrirbyggjandi ráğstafanir og viğbragğs­áætl­an­ir.

·         Samkvæmnisreglan

o    Á hættutímum sér yfirvald eğa stofnun um björgunarstörf á verksviği sínu.

·         Samræmingarreglan

o    Allir viğbragğsağilar samhæfa störf sín viğ undirbúning á ağgerğum vegna hættuástands şannig ağ búnağur og mannafli sé nıttur á árangurs­ríkan hátt.


 

3.  Yfirlit yfir viğbúnağ vegna alvarlegra smitandi sjúkdóma á Íslandi

 

Viğbúnağur til ağ takast á viğ uppkomu alvarlegra smitsjúkdóma byggir á daglegu lığ­heilsu­starfi og şví starfi sem unniğ er innan heilbrigğisşjónustunnar. Dagleg şjónusta ásamt forvörnum, skipulagningu og æfingum er undirstağa şess ağ umgangast öll atvik og krísur.

Samkvæmt grundvallarreglum viğbragğskerfisins şarf vinna viğ neyğarviğbúnağ og í krísu ağ fylgja verka­skipt­ingu viğ eğlilegar ağstæğur og henni şarf ağ vera sinnt á lægsta mögu­lega stigi, sem hér samanstendur af sveit­ar­félögunum og heilsugæslunni. Sam­kvæmt sótt­varnalögum ber sveitarfélagiğ ábyrgğ á ağ meta ağstæğur og gera ráğ­staf­anir til ağ tak­marka útbreiğslu faraldurs og meğhöndla smitağa. Şetta er gert í sam­vinnu viğ heilsu­gæsluna. Embætti landlæknis og sóttvarnarlæknir er sóttvarna­stofnun á landsvísu sem veitir ráğ­gjöf og leiğ­bein­ingar og getur ağstoğağ sveitarfélögin.

Heilbrigğisstofnanir í héraği veita grunnheilbrigğisşjónustu. Ağfangakeğja lyfja er skipu­lögğ í gegnum apótek og heildsala.

Í sumum tilfellum şarf ağ samræma stjórnun á landsvísu. Í slíkum tilfellum er şağ embætti land­læknis í umboği heilbrigğisráğuneytisins sem samræmir ağkomu heilbrigğisgeirans, eins og lıst er í viğbragğsáætlun land­lækn­is. Şegar ákvörğun um meğferğ og sam­ræm­ingu á landsvísu er tekin, helst ábyrgğ sveitarfélaga gangvart far­aldrinum innan umdæmis hvers sveitarfélags óbreytt. Sveitarfélagiğ verğur şá hluti af átaki sem nær til alls landsins.


 

4.  Hvernig er áætlun um órofinn rekstur gerğ?

 

Meğ órofnum rekstri er átt viğ getu til ağ tryggja áframhaldandi framleiğslu og afhendingu á vöru og şjónustu. Şegar áætlun um órofinn rekstur er gerğ şarf einnig ağ huga ağ getu til ağ viğhalda gæğum á vöru og şjónustu.

4.1.     Hvağa şættir starfseminnar eru mikilvægir?

Hæfni til ağ viğhalda şjónustu og vöruframleiğslu fer eftir ağgangi ağ şeim şáttum sem eru mikilvægir í starfseminni. Meğ şví er átt viğ şá şætti sem eru hluti af framleiğslu á vöru eğa şjónustu en viğkvæmni í framleiğslu kemur til af şví hversu háğ starfsemi er şess­um şáttum. Ef einn af şessum şáttum verğur fyrir truflun, fellur út eğa honum seink­ar, rofnar afhendingin sem getur leitt til şess ağ framleiğsla eğa şjónusta stöğvast ağ fullu eğa ağ hluta. Şessir mikilvægu şættir fyrir starfsemina geta veriğ innri eğa ytri şættir. Ytri şætt­ir eru fengnir frá öğrum og hefur starfsemin yfirleitt minni stjórn á şeim en á innri şátt­um.

4.2.     Nokkrir flokkar mikilvægra şátta

Dæmi um mikilvæga şætti eru mannauğur, fjármagn, orka, vatn og frárennsli, upplıs­inga­tækni­şjónusta og hráefni. Í şessum leiğbeiningum eru dæmi um eftirfarandi şætti skoğuğ: mannauğur, hráefni og şjónusta. Hvert fyrirtæki verğur ağ ákveğa hvağa şættir eru meginatriği í şví ağ viğhalda eigin viğskiptum og starfsemi.

Mannauğur: Í mörgum fyrirtækjum mun tap á vinnuafli leiğa til framleiğslumissis eğa şess ağ ekki er hægt ağ halda starfseminni gangandi. Könnun á şví hvağa mannafla fyrir­tæk­iğ şarf til ağ viğhalda forgangsverkefnum verğur ağ innihalda bæği skoğun á getu og sér­şekk­ingu. Şá verğur ağ taka tillit til şess ağ samningar og lög setja hömlur á yfirvinnu, nætur­vinnu o.s.frv.

Hægt er ağ greina á milli veikindafjarveru og annarrar fjarveru starfsmanna. Líklegt er ağ heildarfjarvera starfsmanna verği talsvert meiri en veikindin sjálf. Fólk kıs ağ halda sig frá vinnu vegna şess ağ şağ er sjálft veikt, sér um veika fjölskyldumeğlimi eğa şarf ağ taka tillit til útbreiğslu smits, şrátt fyrir ağ starfsfólkiğ sé sjálft heilbrigt. Einnig má búast viğ ağ einhver verği heima af ótta viğ ağ smitast eğa vegna truflana í samgöngum. Ağ auki şarf ağ gera ráğ fyrir venjulegri fjarveru vegna veikinda af öğrum ástæğum.

Vörur, hráefni og lagerstağa: Iğnağar- og handverksfyrirtæki eru háğ hráefni til fram­leiğslu. Şjónustuağilar eru líka háğir stöğugri afhendingu á vörum sem notuğ eru viğ şjón­ustuna, t.d. sjúkrahús sem treysta á lyf og lækningavörur. Şessi flokkur inniheldur einnig varahluti og endurnıjun á vélum sem bila.

Şjónusta: Fyrirtæki geta einnig veriğ háğ şjónustu sem annağ hvort er innri şjónusta eğa ağrir ağilar veita. Dæmi geta veriğ şrif, flutningar, öryggisgæsla, rekstur bygginga, mötu­neyti o.s.frv.

4.3.     Sviğsmyndir í áætlanagerğ

Şegar gerğar eru áætlanir vegna faraldurs alvarlegs smitsjúkdóms er mikilvægt ağ allir hafi sömu mynd af şví hvağ slíkur faraldur şığir. Eins er mikilvægt ağ mismunandi atvinnu­greinar skipuleggi sig út frá sömu hættusviğsmynd en şetta tvennt eykur líkurnar á ağ bæği ağgerğir og samvinna virki şegar faraldur er hafinn.

Eftirfarandi atburğarás getur veriğ dæmi um hvernig starfsemi getur orğiğ fyrir miklum fjarvistum starfsmanna:

         Smitbylgja varir í fimmtán vikur.

         Frá fimmtu viku verğa fjarvistir starfsmanna allt ağ şrjátíu til fjörutíu prósent og stendur fram á tíundu viku.

         Bylgjan nær hámarki í sjöttu og sjöundu viku. Şá şarf starfsemin ağ geta ráğiğ viğ allt ağ fjörutíu prósent fjarveru starfsmanna.

         Faraldur hefur mismunandi áhrif á ólíka starfsemi. Şví stærri sem fyrirtæki eru, şví nær meğaltalinu verğa áhrif faraldurs á starfsemina.

         Lítil fyrirtæki geta sloppiğ alveg en geta líka lent í şví ağ allir starfsmenn séu fjar­verandi (vegna veikinda eğa sóttkvíar) á meira eğa minna sama tíma. Şağ getur líka veriğ verulegur landfræğilegur munur á umfangi fjarveru.

         Gera şarf ráğ fyrir fjarvistum í a.m.k. tíu virka daga fyrir şá sem veikjast.

         Ekki er hægt ağ gera ráğ fyrir ağ læknismeğferğ dragi verulega úr heildarfjarveru.

         Faraldurinn getur komiğ í nokkrum bylgjum.

 

4.4.     Áætlanagerğ

Markmiğ áætlanagerğar er ağ gera starfsemi kleift ağ tryggja samfellu í mikilvægum viğ­skipt­um şrátt fyrir miklar fjarvistir starfsmanna og brottfall mikilvægra ytri şátta.

Áætlun um órofinn rekstur er ağferğ sem hægt er ağ nota til ağ draga úr líkum á stöğvun fram­leiğslu eğa starfsemi og til ağ finna lausnir á şví hvernig fyrirtæki geta haldiğ rekstrinum og starfseminni á viğunandi stigi, sama hvağa óvenjulegur atburğur á sér stağ.


 

Mikilvægar forsendur fyrir áætlanagerğ:

         Skilningur á şví hvağa şığingu starfsemin hefur fyrir ağra og hvağa şığingu ağrir hafa fyrir hana.

         Mat á viğkvæmni starfseminnar şegar kemur ağ fjarvistum starfsmanna og af­hend­ingu vöru eğa şjónustu frá öğrum.

Viğkvæmni- eğa veikleikamat şarf einnig ağ vera hluti af stefnumörkun sem miğar ağ şví ağ styrkja áreiğanleika reksturs gagnvart óæskilegum atvikum. Viğ matiğ şarf einnig ağ taka tillit til şess ağ önnur óæskileg atvik geta orğiğ samtímis şví ağ starfsemin şarf ağ takast á viğ miklar fjarvistir starfsmanna. Hægt er ağ gera eigiğ áhættumat fyrir slík atvik, ef şörf krefur.

Hve miklum tíma er eytt í áætlanir fer eftir şví hversu mikill metnağur er lagğur í vinnuna, stærğ starfseminnar og hve flókin verkefni hennar eru. Sömuleiğis fer stefna vinnunnar eftir şeim şáttum.

Allar deildir eğa einingar starfseminnar sem bera ábyrgğ á mikilvægum verkefnum verğa ağ taka şátt í áætlanagerğinni. Ağ auki şurfa ağrar deildir, sem geta séğ af mannskap ağ hlaupa í skarğiğ svo ağ mikilvæg starfsemi haldist gangandi, ağ taka şátt. Ágætur byrjunar­reitur getur veriğ ağ skipuleggja fund um sviğs­myndir eğa hugmyndir meğ stjórn­end­um og öğrum şeim sem şekkja kjarnastarfsemina, auk şeirra sem sjá um samskipti og upplısingagjöf, trúnağarmenn og trúnağarlækni, ásamt annarri heilbrigğis- eğa vinnu­vernd­ar­şjónustu starfseminnar.

Skipulagsferlinu sjálfu er hægt ağ skipta í fjóra áfanga: kortlagningu, greiningarstig, mat á ağgerğum og áfanga şar sem áætlun um órofinn rekstur er búin til, prófuğ og unnin.

 

 

 


A.  Kortlagning

1.    Hvağa áhrif hefur şetta á eftirspurn?

a.       Hvağ áhrif hafa ağstæğur şar sem mun fleiri en venjulega eru veikir eğa heima frá vinnu af öğrum ástæğum á eftirspurn eftir vörum eğa şjónustu sem starfsemin bığur?

b.       Eykst eftirspurnin, helst hún óbreytt eğa minnkar hún? Er şetta breytilegt eftir vörum? Hversu miklar verğa breytingarnar?

c.        Hvağa tækifæri felast í breytingum á eftirspurn?

2.    Eru einhverjir viğskiptavinir eğa notendur sérstaklega háğir vörum eğa şjónustu sem starfsemin bığur?

a.       Getur minnkuğ framleiğsla eğa starfsemi leitt til şess ağ lífi og heilsu sé stefnt í hættu hjá viğskiptavinum eğa notendum? Fyrir hvağa vörur og viğskiptavini eğa notendur á şetta viğ?

b.       Skiptir afgreiğsla fyrirtækisins á vörum og şjónustu afgerandi máli fyrir getu annarra fyrirtækja til ağ skila af sér sínum vörum eğa şjónustu? Getur şağ leitt til mikils fjárhags­legs tjóns fyrir ağra starfsemi ef fyrirtækiğ afgreiğir ekki vörur eğa bığur şjónustu sína?

3.    Hvağa starfsemi fyrirtækisins er mikilvægust og hvağa afhending á vöru eğa şjónustu skiptir mestu máli?

a.       Hvağa starfsemi er mikilvægast ağ halda gangandi á meğan fjarvera er mikil?

b.       Hversu mikils mannafla krefst tiltekin starfsemi?

c.        Er hægt ağ setja einhver viğfangsefni fyrirtækisins í biğ í nokkrar vikur?

4.    Er einhver hluti şessarar mikilvægu starfsemi sérstaklega viğkvæmur fyrir fjarveru starfsmanna?

a.       Eru einhver verkefni sem ağeins fáir starfsmenn hafa şekkingu og reynslu til ağ framkvæma?

5.    Eru einhver verkefni sem eru sérstaklega háğ utanağkomandi birgjum?

a.       Hver eru şessi verkefni? Hvağa vörur og/eğa şjónustu er um ağ ræğa?

b.       Hverjir eru birgjarnir? Hvağ er vitağ um viğkvæmni birgjanna gagnvart óæskilegum atvikum (t.d. faraldrinum en einnig öğrum óæskilegum atvikum)?

B.  Greining og forgangsröğun

6.    Gera şarf forgangsrağağan lista yfir viğskiptavini og notendur.

a.       Hversu margir eru háğir fyrirtækinu og hverjir eru şağ mest?

b.       Hversu mikiğ şarf til ağ viğhalda tiltekinni şjónustu eğa afhendingu vöru á fullnægjandi hátt?

c.        Búa şarf til forgangsröğun viğskiptavina og notenda, ef şess er kostur.

7.    Gera şarf mat á viğkvæmni mikilvægustu verkferla starfseminnar.

a.       Hve líklegt er ağ mikilvægustu verkferlar starfseminnar verği fyrir áhrifum af miklum starfsmannaskorti og hve alvarlegar verğa afleiğingar şess? Şeim mun mikilvægari sem verkferillinn er, şeim mun minni viğkvæmni er hægt ağ şola og şeim mun betri mönnun verğur ağ hafa fyrir şá starfsemi.

8.    Gera şarf mat á viğkvæmni á afhendingu frá ytri ağilum.

a.     Hverjum er fyrirtækiğ svo háğ ağ nauğsynlegt er ağ tryggja ağ ekki verği truflun á afhendingu vöru eğa şjónustu?

b.    Hvağa birgjar geta veriğ sérstaklega viğkvæmir sjálfir?

9.    Rağa şarf verkferlum eftir şví hversu mikilvægir şeir eru til ağ viğhalda starfsemi.

a.       Şarf ağ búa til lista yfir mikilvæga verkferla í fyrirtækinu sem grunn ağ forgangs­röğun?

b.       Er mögulegt ağ spá fyrir um hvağa hæfni (şekking og reynsla) verğur mest vöntun á vegna fjarveru starfsmanna?

10.     Skilgreina şarf lágmarksframleiğslu og -mönnun fyrir mikilvæga verkferla og greina hvernig hægt er ağ viğhalda şeirri starfsemi og mönnun í ağstæğum şar sem almennar fjarvistir eru miklar.

a.       Hvağa starfsmenn er hægt ağ nıta í ımsum verkferlum?

b.       Skilgreina şarf lágmarkshæfileika sem krafist er til ağ sinna mikilvægustu verk­efnunum.

c.        Hvağa starfsmenn hafa sérşekkingu á tilteknu sviği? Hverjir geta auğveldlega afl­ağ sér slíkrar sérşekkingar?

C.     Mat á ağgerğum

11.     Leggja şarf mat á hvağa fyrirbyggjandi ağgerğum er hægt ağ hrinda strax í fram­kvæmd.

a.     Stjórnendur şurfa ağ ræğa viğ trúnağarmenn starfsmanna, öryggistrúnağarmenn, trún­ağ­arlækni o.s.frv. um hvernig starfsemin geti mætt faraldri.

b.    Şarf ağ ağlaga starfsmannastefnu starfseminnar til langs tíma til ağ gera reksturinn traust­ari şegar kemur ağ miklum fjarvistum starfsmanna? Er hægt ağ taka meira til­lit til şessa viğ endurskipulagningu, gerğ áætlana vegna mönnunar, ráğningar og mat á hæfni?

c.     Er hægt ağ koma skammtímaağgerğum í framkvæmd til ağ şróa hæfni, t.d. meğ end­ur­menntun eğa kerfi um tilfærslu í starfi fyrir starfsfólk?

d.    Íhuga şarf hvort fara şurfi yfir ağferğir og verklag svo şağ sé auğveldara fyrir nıtt starfs­fólk ağ koma inn í starfsemina.

e.    Kortleggja şarf hvağa starfsmenn er hægt ağ sækja inn í starfsemina ef şess şarf, t.d. starfs­fólk frá starfsmannaleigum, námsmenn, sumarstarfsmenn og elli­líf­eyris­şega. Verk­efni sem ekki eru eins mikilvæg eğa krefjast minni hæfni er t.d. hægt ağ manna meğ slíku starfs­fólki şannig ağ hægt sé ağ losa um eigin starfsmenn til ağ sinna mikilvægustu hlut­verkunum.

f.      Şarf ağ taka upp viğ birgja ağ starfsemin geri ráğ fyrir şví ağ şeir hafi viğ­bragğs­áætlanir til şess ağ halda afhendingu á mikilvægri şjónustu og vörum şegar óæski­leg atvik verğa? Er afhendingaröryggi innifaliğ í samningum (ş.m.t. í şjón­ustu­samn­ingum) viğ birgja?

g.     Er hægt ağ fá vörur og şjónustu frá öğrum birgjum ?

h.    Getur starfsemin bætt brottfall á afhendingu á ağkeyptum vörum og şjónustu meğ şví ağ gera meira innan fyrirtækisins ?

i.      Leggja şarf mat á ağ hve miklu leyti viğskiptavinir og notendur eru upplıstir um óvissu sem tengist şví hvort hægt sé ağ viğhalda afhendingu vöru eğa şjónustu. Slík­ar upp­lıs­ing­ar geta veriğ mikilvægar fyrir skipulagningu annarra.

12.     Hvağa viğbragğsağgerğir ættu ağ koma til framkvæmda şegar faraldur stendur yfir?

a.     Gera şarf áætlanir um mönnun sem tryggja ağ hægt sé ağ sinna mikilvægustu şáttum starfseminnar, jafnvel viğ miklar fjarvistir stórs hluta starfsmanna.

b.    Stjórnun, samskipti og starfsmannastjórnun eru mikilvægar ağgerğir í faraldri. Er nauğsynlegt ağ skipa fleiri vara­menn fyrir stjórnendur?

c.     Er hægt ağ flıta fyrir afhendingu? Er hægt ağ auka birgğir?

d.    Hvağ er hægt ağ gera til ağ draga úr hættu á smiti á vinnustağnum? Er hægt ağ auka şrif og bæta hreinlæti? Er hægt ağ nota heimaskrifstofur? Er hægt ağ færa til vinnutíma einhverra starfsmanna şannig ağ ekki séu allir á sama tíma í vinnu? Şarf ağ loka mötuneyti? Er hægt ağ kenna starfsmönnum og veita şeim upplısingar um hvernig á ağ hafa samskipti og umgangast hvern annan (ş.m.t. ağ hnerra, hósta o.fl. og hvernig fundir fara fram)?

e.    Er hægt ağ gera samninga viğ starfsmannaleigur, námsmenn, sumarstarfsmenn, eftirlaunaşega og ağra og fara af stağ meğ şjálfun fyrir şá ağila?

f.      Leggja şarf mat á hvağa upplısingar şarf ağ veita viğskiptavinum og notendum.


 

13.     Hvernig getur starfsemin undirbúiğ sig til ağ takast á viğ faraldur?

a.     Starfsemin şarf ağ hafa neyğaráætlun sem lısir hvernig viğskiptum verğur stjórnağ í slíkum ağstæğum. Hverjir eru í neyğarstjórn starfseminnar? Hvernig verğur yfirliti meğ ástandinu hagağ frá degi til dags? Hver hefur heimild til ağ flytja starfsmenn til eğa ráğa nıja starfsmenn? Hver fylgir şeim sem eru fjarverandi eftir? Hver ber ábyrgğ á innri samskiptum, samskiptum viğ viğskiptavini og notendur og sam­skipt­um viğ umheiminn? Hvernig verğur brugğist viğ dauğsföllum meğal starfsmanna eğa ağstandenda şeirra?

 

D.      Áætlun um órofinn rekstur

14.     Setja şarf fyrirbyggjandi ağgerğir, skipulag á viğbúnaği og áætlun um stjórnun saman í eina áætlun um órofinn rekstur fyrir starfsemina. Allir hlutağeigandi ağilar hafa leyfi til ağ koma meğ umsögn um áætlunina.

15.     Fara şarf yfir áætlunina í stjórn starfseminnar og ganga úr skugga um ağ öllum hlut­ağ­eigandi ağilum sé kunnugt um áætlunina.

16.     Hugleiğa şarf hvort halda şurfi æfingu şar sem starfsemin lætur reyna á ağ takast á viğ şau mál er upp geta komiğ meğan á faraldri stendur sem hefur áhrif á kjarna­starf­semi fyrirtækisins.

17.     Meta şarf og ağlaga áætlunina eftir æfingar og óæskileg atvik.


 

5.  Miğlun upplısinga

 

Upplısingar og samskipti eru mikilvægur hluti af allri neyğarstjórnun. Smitsjúkdóma­far­ald­ur hefur, til viğbótar viğ almenna neyğarstjórnun, sérstakar áskoranir í för meğ sér, m.a. vegna şess ağ skipuleggja şarf ağ mönnun sé minni en vanalega. Şetta er áskorun şar eğ şeir sem sjá um upplısingar eru oft sá hluti starfseminnar sem mest mæğir á í krísu. Neyğaráætlun starfseminnar vegna upplısingagjafar og samskipta şarf şví ağ lısa şví hvern­ig şessi verkefni verğa leyst meğ sem minnstum mannafla og hvernig hægt er ağ auka mannafla sem sér um şessi mál, ef şörf krefur. Æfa şarf minni mönnun í til­teknum hópi şegar áætlunin um órofinn rekstur er æfğ.

5.1.     Samskiptareglur

Grunnreglur samskipta vegna faraldurs eru settar fram í skjalinu Leiğbeiningar um skipu­lag samskipta í áfallastjórnun. Meginreglurnar fela í sér traust, virkar upplısingar, víğsıni, skilning almennings og samhæfingu.

Forsenda fyrir góğri stjórnun samskipta í krísu liggur í şví ağ vera vel undirbúin(n). Fyrst eftir ağ krísa verğur getur mikill og dırmætur tímasparnağur fengist af şví ağ hafa rætt um hættusviğsmyndir, teiknağ upp stağreyndir og tengiliğalista og síğast en ekki síst ağ hafa gert áætlun um samskipti í krísu.

5.2.     Markhópar, şarfir og leiğir

Şegar faraldur geysar, er mikil şörf á upplısingum; bæği hjá eigin starfsmönnum, viğ­skipta­vinum, öğrum hagsmunaağilum og fjölmiğlum. Ef samræma şarf upplısingar frá fleiri en einni starfsemi, krefst şağ şess ağ gott net sé byggt upp og ağ mikiğ samráğ sé haft á meğan krísan varir. Skilvirk stıring gæğa á sameiginlegum skilaboğum og ráğ­stöf­un­um krefst şess ağ samstarf á milli fagağila og şeirra sem miğla upplısingum í krísunni sé náiğ. Mikilvægt er ağ şessir ağilar hafi fasta fundi á dagskrá meğan krísan varir.

Skilgreina şarf markhópa og upplısingaşarfir şeirra og einnig şarf ağ velja viğeigandi leiğir:

Hver şarf upplısingar frá og samskipti viğ starfsemina í slíkum ağstæğum? Á meğal mikilvægustu markhópa şegar óæskileg atvik verğa eru yfirvöld, eigiğ starfsfólk, viğ­skipta­félagar, viğskiptavinir og fjölmiğlar. Hver starfsemi verğur ağ kortleggja sína mikil­vægustu markhópa. Eru einhverjir markhópar sem mikilvægara er ağ ná til en ağrir? Er mik­il­vægt ağ vera í samstarfi viğ einhverja sérstaka markhópa?

Hvağ şurfa viğeigandi markhópar ağ vita? Í krísu er mikilvægt ağ veita ráğleggingar til almennings um hvağ eigi ağ gera til ağ vernda sig og sína til ağ koma í veg fyrir ólgu og óæskilega şróun. Tilgangurinn er ağ gera viğtakendum upplısinganna grein fyrir mögu­legri áhættu og şannig hafa áhrif á hegğun, svo ağ şeir atburğir eigi sér ekki stağ eğa til ağ draga úr alvarleika afleiğinga şeirra. Mikilvægt er ağ vera í fararbroddi og upplısa um hvağa áhrif ástandiğ hefur á fyrirtækiğ sem og hvağa afleiğingar şağ getur haft.

Hvernig er hægt ağ koma upplısingum til skila? Val samskiptaleiğa verğur alltaf ağ ağ­laga ağ viğeigandi markhópum og şeim skilaboğum sem koma şarf á framfæri. Şví alvar­legri sem skilaboğin eru, şeim mun mikilvægara er ağ şeim sé komiğ persónulega til viğ­kom­andi. Leggja şarf mat á hvort şörf sé á ağ birta stağreyndir á eigin vefsíğu og sam­fé­lags­miğlum og vísa şar til viğeigandi yfirvalda.

5.3.     Upplısingar innan starfseminnar

Viğ smitsjúkdómafaraldur eru samskipti innan starfseminnar sérstaklega mikilvæg şar sem meiri líkur, en í öğrum krísum, eru á ağ faraldurinn hafi áhrif á starfsmenn fyrir­tækis­ins. Í ağstæğum şar sem starfsmenn eru veikir, álag er mikiğ (vegna aukaverkefna) eğa starfs­menn eru áhyggjufullir, er sérstaklega mikilvægt ağ sına ağ vinnuveitandinn beri hag starfsmannanna fyrir brjósti og veriğ sé ağ vinna ağ úrbótum, eins vel og auğiğ er. Veita şarf upplısingar um hvağa áhrif ástandiğ hefur á starfsemina og hvağa ráğstafanir eru fyrirhugağar, hvers vænst er af starfsmönnum og hvağa stuğning şeir geta fengiğ. Einn­ig şarf ağ veita starfsmönnum upplısingar um varúğarráğstafanir til ağ sporna gegn út­breiğslu smits og hvağ eigi ağ gera ef şeir veikjast. Ef ekki eru gefnar upplısingar, getur şağ leitt til vangaveltna og sögusagna, jafnt innan starfseminnar sem utan hennar. Koma şarf í veg fyrir şetta, eins og hægt er, t.d. meğ şví ağ skipuleggja daglega uppfærslu á ağ­stæğum á innra neti starfseminnar. Einnig er nauğsynlegt ağ geta veitt starfsmönnum og fjölskyldum şeirra stuğning şegar upp koma alvarleg veikindi, sjúkrahúsdvöl og dauğs­föll.


 

Nánari upplısingar er ağ finna í viğbragğsáætlunum Almannavarna:

Almannavarnir. (2020). Heimsfaraldur – Landsáætlun. Útgáfa 3.1. Sótt af: https://www.almannavarnir.is/utgefid-efni/vidbragdsaaetlun-heimsfaraldur-utgafa-3-1-25052020/?wpdmdl=25047.

Almannavarnir. (2019). Landsáætlun CBRNE – Lığheilsa. Útgáfa 1.0. Sótt af: https://www.almannavarnir.is/utgefid-efni/vidbragdsaaetlun-vegna-cbrne-atvika-utgafa-1-0-oktober-2019/?wpdmdl=23855.

Almannavarnir. (2017). Sóttvarnir hafna og skipa – Landsáætlun. Útgáfa 1.0. Sótt af: https://www.almannavarnir.is/­utgefid-efni/sottvarnaaaetlun-hafna-og-skipa-landsaaetlun-utgafa-10-31-01-2017/?wpdmdl=22141.

Almannavarnir. (2018). Sóttvarnir alşjóğaflugvalla – Landsáætlun. Útgáfa 3.0. Sótt af: https://www.almannavarnir.is/­utgefid-efni/vidbragdsaaetlun-fyrir-sottvarnir-a-althjodaflugvollum-utgafa-januar-2018/?wpdmdl=23159.


 

 

 

Heimildir

 

Direktoratet for samfunnssikkerhet og beredskap. (2020). TEMA VEILEDER I KONTINUITETSPLANLEGGING, Opprettholdelse av kritiske funksjoner ved høyt personellfravær. Sótt af: https://www.dsb.no/globalassets/­dokumenter/­veiledere-handboker-og-informasjonsmateriell/tema/pandemiveileder_2020.pdf


 

 


Viğauki 1: Samfélagslega mikilvæg verkefni og ráğuneyti sem fara meğ málaflokkinn

 

Samfélagslega mikilvæg verkefni og ráğuneyti sem fara meğ málaflokkinn koma fram í Forsetaúrskurği um skiptingu stjórn­ar­málefna milli ráğuneyta.

Samfélagslega mikilvæg verkefni og ráğuneyti sem fara meğ ábyrgğ á málefnasviğunum:

Flokkur

Samfélagslega mikilvægt verkefni

Ábyrgt ráğuneyti

Lığræğislegt gildi og fullveldi

Stjórnun og viğlagastjórnun 

Forsætisráğuneytiğ

Varnarmál 

Utanríkisráğuneytiğ 

Dómsmálaráğuneytiğ 

Öryggi borgaranna

Lög og regla 

Dómsmálaráğuneytiğ 

Velferğar- og félagsşjónusta 

Félagsmálaráğuneytiğ

Heilbrigğisşjónusta 

Heilbrigğisráğuneytiğ 

Björgunarşjónusta 

Félagsmálaráğuneytiğ 

Heilbrigğisráğuneytiğ 

Dómsmálaráğuneytiğ 

UT-öryggi 

Dómsmálaráğuneytiğ 

Samgöngu- og sveitarstjórnarráğuneytiğ 

Náttúra og umhverfi 

Umhverfis og auğlindaráğuneytiğ 

Virkni samfélagsins

Afhendingaröryggi 

Atvinnuvega og nısköpunarráğuneytiğ 

Vatn og frárennsli 

Heilbrigğisráğuneytiğ 

Atvinnuvega og nısköpunarráğuneytiğ 

Umhverfis og auğlindaráğuneytiğ 

Fjármálaşjónusta 

Fjármála- og efnahagsráğuneytiğ 

Dreifing á heitu vatni og rafmagni 

Atvinnuvega- og nısköpunarráğuneytiğ 

Fjarskiptanet og şjónusta 

Samgöngu- og sveitarstjórnarráğuneytiğ 

Samgöngur 

Samgöngu- og sveitarstjórnarráğuneytiğ 

Gervihnattaşjónusta 

Umhverfis og auğlindaráğuneytiğ 

 

Table

Description automatically generated

Mynd 1: Yfirlit yfir samfélagslega mikilvæg verkefni og tengsl şeirra

 


Viğauki 2: Gátlisti – órofinn rekstur fyrirtækja

 

 

Şessum gátlista er ætlağ ağ vera stuğningur fyrirtækja viğ áætlanagerğ vegna mann­skæğra inflúensufaraldra og getur hann einnig komiğ ağ gagni viğ undir­bún­ing fyrirtækja vegna annarra farsótta.

 

Áætlanagerğ um órofinn rekstur er ağ verğa hluti af daglegu starfi hvers fram­kvæmda­stjóra. Sífellt fleiri gera sér grein fyrir şví ağ einn af styrkleikum fyrir­tækja felst í şví ağ geta brugğist viğ ófyrirséğum atburğum á árangurs­rík­an hátt.

 

Ríkisstjórn Íslands fól almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og sótt­varna­lækni gera áætlun vegna heimsfaraldurs inflúensu. er lokiğ viğ gera lands­áætlun vegna hugsanlegs heimsfaraldurs inflúensu og er şessi gátlisti hluti af şeirri heildaráætlun. Şessi gátlisti var í upphafi gerğur fyrir Írland en hef­ur veriğ şıddur og stağfærğur fyrir Ísland meğ fullri heimild frá Írum.

 

Şağ er von okkar sem höfum komiğ áætlanagerğ vegna heimsfaraldurs inflúensu şessi   gátlisti verği gott verkfæri handa fyrirtækjum viğ ağ gera sínar áætlanir. Leiğbeiningar vegna notkunar má finna á eftirfarandi slóğ: http://www.forfas.ie/publications/forfas070228/webopt/Flu%20­Pandemic%20Report.pdf

 

Hvert fyrirtæki velur ábyrgğarağila áætlunarinnar. Ábyrgğarağilar geta not­fært sér şennan gátlista til ağ fara eftir og bera ábyrgğ á söfnun upplısinga, gerğ verklagsreglna, prófun á áætlun og upp­færslu hennar. Athugiğ şessi gát­listi er hugsağur sem verkfæri fyrir ábyrgğarağila og getur aldrei veriğ endan­legur.

 

Sóttvarnalæknir, almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, ASÍ, Samtök atvinnu­lífs­ins, og viğ­skipta­ráğu­neytiğ höfğu samstarf viğ gerğ şessa gátlista. Al­manna­varnadeild ríkislögreglustjóra ber ábyrgğ á uppfærslu gátlistans og vist­un hans í samstarfi viğ ofangreinda ağila.

 

 

 

Apríl 2008

 

Alşjóğlegt merki almannavarna

 


1.      gera áætlun vegna heimsfaraldurs-inflúensu

 

Ekki byrjağ

Í vinnslu

Lokiğ

Á ekki  viğ

1.0

 

 

 

 

1.1

Fyrirtæki velur ábyrgğarağila áætlunarinnar.

 

 

 

 

 

1.2

Ábyrgğarağili safnar saman og heldur utan um upplısingar um heimsfaraldur:

www.influensa.is

www.landlaeknir.is

www.almannavarnir.is

www.ecdc.eu www.who.com

 

 

 

 

 

1.3

Ábyrgğarağili ber ábyrgğ á gerğ áætlunar í samræmi viğ  landsáætlun almannavarna sem vistuğ er á www.almannavarnir.is

 

 

 

 

 

1.4

Ábyrgğarağili ráğfærir sig viğ birgja fyrirtækisins, ef viğ á.

 

 

 

 

 

1.5

Ábyrgğarağili gerir áhættumat í samræmi viğ áhættumat sóttvarnalæknis.

 

 

 

 

 

1.6

Viğ gerğ áætlunarinnar ráğfærir ábyrgğarağili sig viğ ağila     innan fyrirtækisins, m.a. trúnağarmenn og öryggis­trún­ağar­menn.

 

 

 

 

 

1.7

Ábyrgğarağili ber ábyrgğ á áætlun kynnt fyrir starfsmönnum.

 

 

 

 

 

1.8

Ábyrgğarağili ber ábyrgğ á reglulegum æfingum vegna áætlunarinnar.

 

 

 

 

 

1.9

Ábyrgğarağili deilir góğri framkvæmd meğ öğrum fyrirtækjum.

 

 

 

 

 

1.10

Ábyrgğarağili ber ábyrgğ á uppfærslu áætlunarinnar.

 


2.    Rekstrarlegir şættir í áætlanagerğinni

 

Ekki byrjağ

Í

vinnslu

Lokiğ

Á ekki viğ

2.0

 

 

 

 

2.1

Skilgreina mikilvæga starfsemi og „lykilstarfsmenn“.

 

 

 

 

2.2

Meta mögulegan fjölda starfsmanna frá vinnu miğağ viğ gefiğ áhættumat sóttvarnalæknis. Meta áhættuna eftir deildum.

 

 

 

 

2.3

Meta áhrifin á fyrirtækiğ ef birgjar loka í ákveğinn tíma.

 

 

 

 

2.4

Meta áhrifin á markağ fyrirtækisins ef şağ lokar í ákveğinn tíma.

 

 

 

 

2.5

Skilgreina óumflıjanlegar ağgerğir.

 

 

 

 

2.6

Setja reglur um nauğsynleg fundarhöld í faraldri.

 

 

 

 

2.7

Meta hvort einstakir starfsmenn hafi ákveğnar sérşarfir sem şarf   uppfylla şrátt fyrir faraldur.

 

 

 

 

2.8

Setja reglur um ferğalög starfsmanna í faraldri.

 

 

 

 

2.9

Meta áhrif faraldurs á fjármálastjórnun fyrirtækis.

 

 

 

 

2.10

Skilgreina hverjir eru háğir şjónustu fyrirtækisins í faraldri.

 

 

 

 

2.11

Viğ hvağa ağstæğur í faraldri myndi fyrirtækiğ hugsanlega loka   eğa draga verulega saman seglin.


3.    Ağgerğir til şess viğhalda rekstri í faraldri

 

Ekki byrjağ

Í

vinnslu

Lokiğ

Á ekki viğ

3.0

 

 

 

 

3.1

Tilnefna fulltrúa í hverri deild/hverjum rekstri sem ábyrgğar­ağila vegna innleiğingar á áætlun um heimsfaraldur inflúensu.

 

 

 

 

3.2

Şjálfa starfsmenn á fleiri en einu sviği şannig ağ starfsmenn geti gengiğ í störf annarra. Enn fremur velja varafulltrúa í hverri deild/hverjum rekstri.

 

 

 

 

3.3

Skoğa tryggingavernd fyrirtækisins í faraldri, meğal annars meğ tilliti til launa í rekstrarstöğvun. Skoğa og gera yfirlit um

tryggingalega stöğu starfsmanna samkvæmt kjarasamn.

 

 

 

 

3.4

Sinna upplısingagjöf til starfsmanna í samræmi viğ ástand faraldursins á hverjum tíma.

 

 

 

 

3.5

Útbúa áætlun til ağ mæta auknum şörfum starfsmanna um félagslega og fjárhagslega ağstoğ vegna veikinda og fjarvista.

 

 

 

 

3.6

Setja reglur um veikindaleyfi og umönnunarleyfi starfsmanna í    samræmi viğ gildandi kjarasamninga.

 

 

 

 

3.7

Framfylgja reglum um ferğalög starfsmanna erlendis í faraldri.

 

 

 

 

3.8

Ákveğa ağgerğir til viğhalda nauğsynlegum birgğum innan fyrirtækisins, ef viğ á.

 

 

 

 

3.9

Gera áætlun um hvort breyta şurfi framleiğslu eğa şjónustu svo sem samskiptum viğ viğskiptavini í faraldri og gera áætlun şar ağ lútandi.


4.    Viğbrögğ viğ aukinni hættu innan fyrirtækis vegna heimsfaraldurs

 

Ekki byrjağ

Í

vinnslu

Lokiğ

Á ekki viğ

4.0

 

 

 

 

4.1

Setja reglur vegna heilsufarslegra atriğa hjá starfs­mönn­um í  faraldri.

 

 

 

 

 

4.2

Undirbúa og setja reglur um hreinlæti og smitgát innan fyrir­tæk­is  í faraldri.

 

 

 

 

 

4.3

Gera áætlun um rétta meğhöndlun úrgangs.

 

 

 

 

 

4.4

Setja reglur vegna starfsmanna sem eru smitağir eğa grun­ağir um    vera smitağir og mæta til vinnu.

 

 

 

 

 

4.5

Gera áætlun til ağ auka fjarlægğir á milli starfsmanna og fækka persónulegum samskiptum. Sama gildir um starfs­menn og viğskiptavini. (Lágmark: 2 metrar).

 

 

 

 

 

4.6

Gera ráğstafanir til fækka smitleiğum innan fyrirtækisins (almennar sóttvarnaráğstafanir).

 

 

 

 

 

4.7

Gera reglur um sveigjanlega stağsetningu starfsmanna (heima­vinna) og sveigjanlegan vinnutíma.

 

 

 

 

 

4.8

Gera ráğ fyrir aukinni notkun á síma‐ og tölvubúnaği og hvetja       şannig til óbeinna samskipta viğ viğskiptavini.