Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi, aflýsir óvissustigi almannavarna vegna jökulhlaups frá Grímsvötnum. Mest allt vatn hefur nú runnið úr Grímsvötnum og náði hlaupið hámarki …
Ríkislögreglustjóri í samráði við netöryggissveit CERT-IS og Fjarskiptastofu lýsa yfir óvissustigi almannavarna vegna Log4j veikleikans. Þetta var ákveðið í kjölfar fundar Almannavarna, netöryggissveitarinnar CERT-IS og Fjarskiptastofu …
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum aflýsir óvissustigi vegna eldgoss í Geldingadölum. Eldgosið hófst 19. mars síðastliðinn og var þá lýst yfir neyðarstigi, en …
Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi, lýsir yfir óvissustigi almannavarna vegna jökulhlaups frá Grímsvötnum. Leiðni og rennsli hafa farið hækkandi í Gígjukvísl sem bendir …
Vegna jökulhlaups sem nú er að hefjast úr Grímsvötnum vill Lögreglan á Suðurlandi vara við ferðum í og við Grímsvötn og Grímsfjall. Sig íshellunnar í …
//English below////Polski poniżej// Á fundi í morgun með Veðurstofu, almannavörnum og Múlaþingi vegna áframhaldandi skriðuhættu á Seyðisfirði kom fram að hreyfing heldur áfram í hryggnum við …
//English below////Polski poniżej// Fundur var haldinn í dag með Veðurstofu, almannavörnum og Múlaþingi vegna áframhaldandi skriðuhættu á Seyðisfirði. Mælingar á speglum í hlíðinni sýna að enn …
Í dag skrifuðu ríkislögreglustjóri, formaður Rauða krossins á Íslandi og formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar undir endurnýjað „Samkomulag um hjálparlið almannavarna“, sem síðast var endurnýjað árið 2012. …
//English below////Polski poniżej// Fundur var haldinn í dag með Veðurstofu, almannavörnum og Múlaþingi vegna rigninga síðustu daga á Seyðisfirði. Úrkoma er hætt en hún mældist …