28
feb 20

Upplýsingar frá vinnuhópi um ferðatakmarkanir vegna COVID-19

Vinnuhópur um ferðatakmarkanir var skipaður í byrjun febrúar með fulltrúum frá sóttvarnalækni, ISAVIA, Tollasviði Skattsins, Útlendingastofnun, Lögreglustjóranum á Suðurnesjum, Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu og embætti ríkislögreglustjóra, …

26
feb 20

Uppfærðar ráðleggingar vegna ferðalaga

Sóttvarnarlæknir ræður nú frá ónauðsynlegum ferðum til Suður-Kóreu og Írans, auk Kína og fjögurra héraða á Norður-Ítalíu. Þá er hvatt til sérstakrar varúðar þegar ferðast …

25
feb 20

Fundur vísindaráðs almannavarna

Jarðvísindamenn hittust á vísindaráðsfundi almannavarna í dag og fóru yfir stöðu mála vegna landriss og jarðskjálftavirkni sem hófst seinni part janúar við fjallið Þorbjörn á …

14
feb 20

Veðurspár að ganga eftir á landinu

Veðurspár virðast vera að ganga eftir og hefur veðrið verið að ganga yfir Suðurland og Vestmannaeyjar. Rauðar veðurviðvaranir eru nú í gildi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, …

13
feb 20

Fundur í vísindaráði almannavarna

Jarðvísindamenn hittust á vísindaráðsfundi Almannavarna í dag og fóru yfir stöðu mála vegna landriss og jarðskjálftavirkni við fjallið Þorbjörn á Reykjanesskaga. Farið var yfir virkni …