18
mar 20

Útvíkkun áhættusvæða vegna COVID-19

Sóttvarnalæknir hefur ákveðið að útvíkka enn frekar hááhættusvæðin vegna COVID-19 frá og með morgundeginum.   Frá og með fimmtudeginum 19. mars 2020 er Íslendingum og …

14
mar 20

Uppfærsla á áhættumati Sóttvarnlæknis

Sóttvarnalæknir hefur hækkað áhættumat fyrir Spán, Þýskaland og Frakkland í ljósi útbreiðslu COVID-19 í þeim löndum. Önnur slík svæði eru: Kína, Íran, Suður Kórea, Ítalía …

8
mar 20

Fréttatilkynning vegna COVID-19

Í dag greindust sex einstaklingar með veiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómi. Af þeim eru þrjú innanlandssmit. Eitt af þessum tilfellum sem greindust í dag er …

7
mar 20

Fréttatilkynning vegna COVID-19

Í dag, laugardaginn 7. mars, hafa greinst fimm ný smit af veirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómi. Þrjú þeirra eru innlend og má rekja þau til …

6
mar 20

Neyðarstig almannavarna vegna COVID-19

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir neyðarstigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni vegna kórónaveiru (COVID-19). Fyrstu smit innanlands voru staðfest í dag. Þau eru tvö talsins. Í …

6
mar 20

Undirritun Landsáætlunar um heimsfaraldur

Í morgun undirrituðu Kjartan Þorkelsson, settur ríkislögreglustjóri og Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir Landsáætlun um heimsfaraldur sem birt hefur verið á vef almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. Áætlunin segir fyrir …