3
mar 22

Sinubruni við Fagradalsfjall – ekki eldgos

Um miðnætti bárust Veðurstofu Íslands og Almannavörnum ábendingar um að á Fagradalsfjalli virtust vera glæringar í reyk. Að höfðu samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum var …

25
feb 22

Óvissustigi aflýst

Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórana á Höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Suðurnesjum, Vesturlandi, Vestmannaeyjum og Vestfjörðum á landinu hefur ákveðið að fara af óvissustigi Almannavarna, sem sett var …

24
feb 22

Óvissustig vegna óveðurs aflýst

Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjóra á landinu hefur ákveðið að fara af óvissustigi Almannavarna, sem sett var á vegna óveðurs á landinu. Óvissustigi var lýst …

21
feb 22

Óveður gengur yfir landið.

Óveður gengur nú yfir landið og er nokkuð í samræmi við veðurspár síðustu daga.  Áhrif veðursins á raforkukerfið hafa verið mikil. Straumrof og rafmagnstruflanir hafa …

17
feb 22

Stóraukin hætta á gróðureldum á Íslandi

Gróðureldum hefur fjölgað um nærri þriðjung á seinustu árum Starfræktur hefur verið starfshópur um varnir gegn gróðureldum Nauðsynlegt er að efla viðbúnað slökkviliða með kaupum …

7
feb 22

Hættustig Almannavarna aflýst

Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjóra á landinu hefur ákveðið að fara af hættustigi Almannavarna, sem sett var á vegna óveðurs á landinu.  Hættustigi var lýst …