7
feb 22

Hættustig Almannavarna aflýst

Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjóra á landinu hefur ákveðið að fara af hættustigi Almannavarna, sem sett var á vegna óveðurs á landinu.  Hættustigi var lýst …

1
feb 22

Af neyðarstigi niður á hættustig vegna COVID-19

Ríkislögreglustjóri, í samráði við sóttvarnalækni, hefur ákveðið að færa almannavarnastig úr neyðarstigi niður á hættustig vegna COVID -19. Neyðarstigi var lýst yfir 11. janúar 2022 …

11
jan 22

Neyðarstig Almannavarna vegna COVID-19

Ríkislögreglustjóri, í samráði við sóttvarnalækni,  hefur lýst yfir neyðarstigi Almannavarna vegna COVID-19 heimsfaraldursins.  Frá því heimsfaraldurinn hófst hefur neyðarstigi Almannavarna vegna COVID-19 verið lýst yfir …

27
des 21

Óvissustigi almannavarna aflétt vegna Log4j veikleikans

Ríkislögreglustjóri í samráði við netöryggissveit CERT-IS og Fjarskiptastofu afléttir óvissustigi almannavarna vegna Log4j veikleikans. Allir ómissandi innviðir og þjónusta starfa eðlilega og eru ekki skert …