3
ágú 22

Eldgos hafið á Reykjanesi

Gos er hafið á Reykjanesi. Staðsetning gossins er innan hraunsins sem rann í síðasta gosi. Vísindafólk er á leiðinni á staðinn með þyrlu landhelgisgæslunnar til …

2
ágú 22

Viðbrögð við jarðskjálftum

Af gefnu tilefni þá eru hér upplýsingar um viðbrögð og viðbúnað vegna jarðskjálfta. Allar þessar upplýsingar eru hér á heimasíðu Almannavarna. JarðskjálftarJarðskjálftar verða þegar jarðskorpan …

15
maí 22

Óvissustig vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum lýsir yfir óvissustigi Almannavarna vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga.  Aukin jarðskjálftavirkni hefur verið síðustu vikurnar og hafa skjálftar yfir …

29
apr 22

COVID-19 – Af hættustigi á óvissustig

Ríkislögreglustjóri, í samráði við sóttvarnalækni, hefur ákveðið að færa hættustig almannavarna vegna Covid-19 niður á óvissustig.  Óvissustig Almannavarna vegna COVID-19 var fyrst sett á 27. …