11
jan 24

Óvissustig Almannavarna vegna hlaups úr Grímsvötnum.

Ríkislögreglustjóri, í samráði við Lögreglustjórann á Suðurlandi, lýsir yfir óvissustigi Almannavarna vegna hlaups sem hafið er í Grímsvötnum.  Samkvæmt Veðurstofunni þá líklegt að hámarksrennsli verði ekki …

30
des 23

Auknar líkur á eldgosi

Veðurstofan gaf í gær út nýtt hættumatskort, þar kom fram að þrátt fyrir að staðan í Grindavík og Svartsengi sé metin með sama hætti og …

23
des 23

Snjóflóðahætta á Norðanverðum Vestfjörðum

Veðurstofa Íslands hefur lýst yfir óvissustigi Veðurstofunnar, vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu á Norðanverðum Vestfjörðum. Óvissustigið gildir frá miðnætti í kvöld. Á vef Veðurstofunnar kemur fram að …

18
des 23

Eldgos hafið norðan við Grindavík

Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum, hafa ákveðið að fara neyðarstig Almannavarna vegna eldgos norðan megin við Grindavík. Samhæfingastöð Almannavarna hefur verið virkjuð. Almannavarnir …

30
nóv 23

Drónabann við Grindavík framlengt

Á heimasíðu Samgöngustofu kemur fram: Vegna jarðhræringa í nálægð Grindavíkur hefur áður útgefið flug- og drónabann verið framlengt til 15. desember Fjölmiðlum verða veittar undanþágur …

24
nóv 23

Heimild til notkunar flutningabíla.

[English – Polski] Laugardaginn 25. nóvember verða heimildir íbúa í Grindavík rýmkaðar til flutninga á munum sínum. Íbúum er áfram heimilt að fara inn í …