6
mar 20

Undirritun Landsáætlunar um heimsfaraldur

Í morgun undirrituðu Kjartan Þorkelsson, settur ríkislögreglustjóri og Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir Landsáætlun um heimsfaraldur sem birt hefur verið á vef almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. Áætlunin segir fyrir …

2
mar 20

Fréttatilkynning vegna COVID-19 – 2.03.2020

Þrjú tilfelli veirunnar sem veldur COVID-19 sjúkdómi voru greind á sýkla- og veirufræðideild Landspítala í dag. Heildarfjöldi staðfestra tilfella er núna sex. Einstaklingarnir sem greindust …

28
feb 20

Hættustig almannavarna vegna COVID-19

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir hættustigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni og embætti landlæknis vegna kórónaveiru (COVID-19). Smit hefur verið staðfest hjá einstaklingi á Íslandi. Íslenskur …