júl 18
Um almannavarnastig annarsvegar og litakóða eldfjalla til flokkunar á virkni þeirra hinsvegar.
Nokkuð hefur verið fjallað um það í fjölmiðlum í dag og í gær að til greina komi að hækka viðbúnaðarstig vegna virkni í Öræfajökli í …
Nokkuð hefur verið fjallað um það í fjölmiðlum í dag og í gær að til greina komi að hækka viðbúnaðarstig vegna virkni í Öræfajökli í …
Núverandi staða Öræfajökuls: Skýr merki eru um ókyrrð í Öræfajökli en fjallið hefur þanist út, a.m.k. frá áramótum 2016-17. Þenslunni fylgir aukin jarðskjálftavirkni og aflögun, …
Sprungur í Svínafellsheiði – Viðvörun 22.06.2018 frá lögreglunni á Suðurlandi, sveitarfélaginu Hornafirði, Vatnajökulsþjóðgarði og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra að höfðu samráði við Veðurstofu Íslands Haustið 2014 fundu …
Í dag laugardaginn 9 júní verður haldin flugslysaæfing við Vopnafjarðarflugvöll þar sem æfð verða viðbrögð við flugslysi á /eða við flugvöllinn. Þegar slíkar æfingar eru …
Haustið 2014 fundu bændur á Svínafelli sprungu ofan Svínafellsjökuls, í norðanverðri hlíðinni milli Skarðatinds og Svarthamra á ofanverðri Svínafellsheiði. Hlíðin á þessum stað er brött …
Laugardaginn 12 mai n.k verður haldin flugslysaæfing við Húsavíkurflugvöll þar sem æfð verða viðbrögð við flugslysi á /eða við flugvöllinn. Þegar slíkar æfingar eru haldnar …
Flugslysaæfing á Bíldudalsflugvelli Laugardaginn 5 mai n.k verður haldin flugslysaæfing við Bíldudalsflugvöll þar sem æfð verða viðbrögð við flugslysi á /eða við flugvöllinn. Þegar slíkar …
Í dag 27. apríl var fræðslu- og starfsdagur fyrir samráðshópa um áfallamál. Áfallahjálp er mikilvægur þáttur í skipulagi almannavarna, sérstaklega þegar stórslys eða áföll verða. …
Í samráði við lögreglustjórann á Norðurlandi eystra hefur ríkislögreglustjóri ákveðið að aflétta óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir Norðurlandi. Jarðskjálftahrinan hófst um miðjan febrúar en …
Um klukkan fjögur í dag barst tilkynning til Neyðarlínu um að rúta hafi oltið með 26 franska skólakrakka og kennara þeirra innanborðs, alls 32 með …