feb 20
Uppfærðar ráðleggingar vegna ferðalaga
Sóttvarnarlæknir ræður nú frá ónauðsynlegum ferðum til Suður-Kóreu og Írans, auk Kína og fjögurra héraða á Norður-Ítalíu. Þá er hvatt til sérstakrar varúðar þegar ferðast …
Sóttvarnarlæknir ræður nú frá ónauðsynlegum ferðum til Suður-Kóreu og Írans, auk Kína og fjögurra héraða á Norður-Ítalíu. Þá er hvatt til sérstakrar varúðar þegar ferðast …
Jarðvísindamenn hittust á vísindaráðsfundi almannavarna í dag og fóru yfir stöðu mála vegna landriss og jarðskjálftavirkni sem hófst seinni part janúar við fjallið Þorbjörn á …
Fram kom á stöðufundi vegna COVID-19 í Samhæfingarstöðinni í morgun að staðfestum tilfellum kórónaveirunnar utan Kína hefur fjölgað undanfarna daga. Þar á meðal í Evrópu …
Á norðanverðum Vestfjörðum hefur snjóað og skafið í NA-átt frá því á miðvikudagskvöld. Talsverður snjór hefur safnast bæði í fjöll og á láglendi. Snjóalög hafa …
Ríkislögreglustjóri í samráði við alla lögreglustjóra landsins aflýsir hér með óvissustigi almannavarna vegna óveðurs sem spáð var föstudaginn 14. febrúar. Óveðrið hafði víðtæk áhrif á …
Veðurstofa Íslands hefur lýst yfir óvissustigi vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum. Samkvæmt Veðurstofunni hefur verið mjög hvasst síðan snemma í morgun og skafrenningur til …
Veðurspár virðast vera að ganga eftir og hefur veðrið verið að ganga yfir Suðurland og Vestmannaeyjar. Rauðar veðurviðvaranir eru nú í gildi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, …
Jarðvísindamenn hittust á vísindaráðsfundi Almannavarna í dag og fóru yfir stöðu mála vegna landriss og jarðskjálftavirkni við fjallið Þorbjörn á Reykjanesskaga. Farið var yfir virkni …
Ríkislögreglustjóri lýsir yfir óvissustigi almannavarna fyrir allt landið. Ákvörðunin er tekin í samráði við alla lögreglustjóra landsins og í samræmi við veðurspá Veðurstofu Íslands, sem …
Nú á fjórða tímanum var Samhæfingarstöðin í Skógarhlíð virkjuð með fullu viðbragði vegna flugvélar á Keflavíkurflugvelli. Við lendingu brotnaði hjólabúnaður flugvélarinnar. Um borð í flugvélinni …