Um miðjan mánuðinn komu vísindamenn frá Jarðvísindastofnun Háskólans og Veðurstofunni ásamt fulltrúa frá almannavarnadeild saman til að fara yfir stöðuna varðandi virkni Öræfajökuls á undanförnum …
Vegna jökulhlaups úr eystri Skaftárkatli hefur ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi, lýst yfir óvissustigi almannavarna. Landhelgisgæslan mun fljúga með vísindamenn til að kanna …
Núverandi staða Öræfajökuls: Skýr merki eru um ókyrrð í Öræfajökli en fjallið hefur þanist út, a.m.k. frá áramótum 2016-17. Þenslunni fylgir aukin jarðskjálftavirkni og aflögun, …
Sprungur í Svínafellsheiði – Viðvörun 22.06.2018 frá lögreglunni á Suðurlandi, sveitarfélaginu Hornafirði, Vatnajökulsþjóðgarði og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra að höfðu samráði við Veðurstofu Íslands Haustið 2014 fundu …
Í dag laugardaginn 9 júní verður haldin flugslysaæfing við Vopnafjarðarflugvöll þar sem æfð verða viðbrögð við flugslysi á /eða við flugvöllinn. Þegar slíkar æfingar eru …
Haustið 2014 fundu bændur á Svínafelli sprungu ofan Svínafellsjökuls, í norðanverðri hlíðinni milli Skarðatinds og Svarthamra á ofanverðri Svínafellsheiði. Hlíðin á þessum stað er brött …
Laugardaginn 12 mai n.k verður haldin flugslysaæfing við Húsavíkurflugvöll þar sem æfð verða viðbrögð við flugslysi á /eða við flugvöllinn. Þegar slíkar æfingar eru haldnar …
Flugslysaæfing á Bíldudalsflugvelli Laugardaginn 5 mai n.k verður haldin flugslysaæfing við Bíldudalsflugvöll þar sem æfð verða viðbrögð við flugslysi á /eða við flugvöllinn. Þegar slíkar …