nóv 23
Takmörkuð umferð til Grindavíkur
Frá lögreglustjóra á Reykjanesi: Takmörkuð umferð til Grindavíkur. Tekin hefur verið ákvörðun um að loka Suðurstrandarvegi við gatnamót Krýsuvíkurvegar. Fyrirséð er að ekki gefst tími til …
Frá lögreglustjóra á Reykjanesi: Takmörkuð umferð til Grindavíkur. Tekin hefur verið ákvörðun um að loka Suðurstrandarvegi við gatnamót Krýsuvíkurvegar. Fyrirséð er að ekki gefst tími til …
[ENGLISH BELOW] Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur tekið ákvörðun um eftirfarandi í dag 14. nóvember. Áætlun getur breyst án fyrirvara. Aðgangur íbúa inn á svæðið er …
Frá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum: Stefnt er að verðmætabjörgun fyrirtækja við höfnina frá kl. 10 í dag. Stefnt er að því að íbúar sem ekki komust …
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur tekið ákvörðun um að hleypa fleira fólki inn í Grindavík. Ef fólk er með lögheimili í bænum getur það farið inn …
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur tekið ákvörðun um að hleypa íbúum inn á skilgreint svæði sem er austan megin við Víkurbraut í Grindavík, að Ægisgötu. Lögreglustjórinn …
English belowTekið af vefsíðu Samgöngustofu: Vegna vænts eldgoss í nálægð við Grindavík hefur Samgöngustofa gefið út bann við drónaflug innan svæðis sem markast af eftirfarandi …
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur tekið ákvörðun um að hleypa íbúum inn á skilgreint svæði í Þórkötlustaðahverfi í Grindavík, það er eingöngu gert til þess til …
Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákveðið að ekki sé unnt að bjarga búfénaði og húsdýrum af skilgreindu hættusvæði vegna jarðhræringanna á Reykjanesi, að svo stöddu.Svæðið er …
Veðurstofan hefur birt nýtt mat á stöðu mála á Reykjanesi: English below. Líkön sýna 15 km langan kvikugang sem liggur rétt norðvestan Grindavíkur. Vegna mikillar …
Á stöðufundi Samhæfingarstöðvar klukkan 16 í dag og lauk fyrir skömmu var farið yfir stöðu mála á Reykjanesi og sérstaklega Grindavíkurbæ með viðbragðsaðilum, Veðurstofunni, orku- …