jan 20
Hópslysaáætlun virkjuð á Suðurlandi
Samhæfingarstöðin í Skógarhlíð og aðgerðastjórn á Selfossi hafa verið virkjaðar vegna bílslyss á Skeiðarársandi. Búið er að boða út þyrlur Landhelgisgæslunnar. Frekari upplýsingar ekki fyrirliggjandi …
Samhæfingarstöðin í Skógarhlíð og aðgerðastjórn á Selfossi hafa verið virkjaðar vegna bílslyss á Skeiðarársandi. Búið er að boða út þyrlur Landhelgisgæslunnar. Frekari upplýsingar ekki fyrirliggjandi …
Stöðuskýrsla vegna fyrstu viðbragða við snjóflóðum á Flateyri og í Súgandafirði – 16. janúar 2020 klukkan 17:00 . Stöðuskýrsluna má nálgast hér
Ríkislögreglustjóri í samráði við Lögreglustjórann á Vestfjörðum hefur ákveðið að færa almannavarnastig í umdæmi Lögreglustjórans á Vestfjörðum af neyðarstigi niður á óvissustig vegna snjóflóða á …
Yfirlit yfir stöðu verkefna viðbragðsaðila vegna snjóflóða sem féllu á Flateyri og í Súgandafirði að kvöldi 14. janúar 2020. Stöðuskýrsluna má nálgast hér
Stöðurskýrsla vegna fyrstu viðbragða við snjóflóðum á Flateyri og í Súgandafirði 14. janúar 2020. Stöðuskýrsluna má nálgast hér
Eftirfarandi fréttatilkynning var send frá Samhæfingarstöð almannavarna til fjölmiðla rétt í þessu. Fólk á Flateyri er beðið um að halda kyrru fyrir heima að svo …
Samhæfingarstöð almannavarna var virkjuð nú rétt fyrir miðnætti vegna þriggja snjóflóða sem féllu á Vestfjörðum með stuttu millibili. Eitt flóðið féll í hlíðinni á móts …
Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið að aflýsa óvissustigi almannavarna fyrir Norðurland vestra og Norðurland eystra. Ákvörðunin er tekin í samráði við lögreglustjóra viðkomandi embætta. Óvissustigi almannavarna var …
Ný hópslysaáætlun fyrir embætti Lögreglustjórans á Austurlandi tekur gildi um næstu áramót. Hópslysaáætlunin leysir af hólmi eldri áætlun sem gefin var út fyrir sameiningu embættanna á …
Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið að lækka hættustig almannavarna niður á óvissustig fyrir Norðurland vestra og Norðurland eystra en aflýsir hættustigi fyrir Strandir. Ákvörðunin er tekin í …