22
nóv 23

Hættustig vegna jarðhræringa við Grindavík

English belowRíkislögreglustjóri, í samráði við Lögreglustjórann á Suðurnesjum, hafa ákveðið að breyta almannavarnarstigi vegna jarðhræringa við Grindavík, af neyðarstigi niður á hættustig frá og með …

22
nóv 23

Upplýsingafundur Almannavarna 22. nóvember

Upplýsingafundur Almannavarna var haldinn miðvikudaginn 22. nóvember. Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjórinn á Suðurnesjum fór yfir stöðuna við Grindavík ásamt Elfu Tryggvadóttur frá Rauða krossinum sem talaði …

19
nóv 23

Heimsókn fjölmiðla í Þjónustumiðstöð Almannavarna

[English Polski] Mánudaginn 20. nóvember milli kl. 16:00 -17:00 verður ráðherrum ríkisstjórnarinnar, fulltrúum ráðuneyta, sveitarstjórnarfólki og starfsfólki Grindavíkurbæjar, ríkislögreglustjóra, fulltrúum viðbragðsaðila og fleiri aðilum boðið …

18
nóv 23

Upplýsingafundur Almannavarna kl. 13 á laugardag 18. nóvember

Klukkan 13:00 á morgun, laugardaginn 18. nóvember verður haldinn upplýsingafundur Almannavarna, í Björgunarmiðstöðinni í Skógarhlíð. Fundinum stýrir Víðir Reynisson, sviðsstjóri Almannavarna. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra fer …