26
mar 21

Munum sóttvarnir vegna COVID-19 á eldstöðvunum.

Vegna mikils mannfjölda við eldstöðvarnar undafarna daga vilja sóttvarnalæknir og almannavarnir minna á sóttvarnir vegna COVID-19. Blikur eru á lofti í þróun faraldursins og því …

24
mar 21

Opið aðgengi að gosstöðvunum

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákveðið að opna aðgengi að gosstöðvunum í Geldingadölum.  Veðurskilyrði fara batnandi og Veðurstofa Íslands hefur komið upp veðurstöð við Geldingadali til …

23
mar 21

Gosstöðvarnar rýmdar kl. 17:00 í dag

English below // Polski poniże  Vegna veðurs vill Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hvetja fólk sem leggur leið sína að eldgosinu í Geldingardölum í dag að yfirgefa elgosasvæðið fyrir klukkan …

20
mar 21

Eldgos suður af Fagradalsfjalli

Um klukkan níu í kvöld bárust tilkynningar um mögulegt eldgos á Reykjanesi. Lögregla og björgunarsveitir voru kallaðar út og fóru á vettvang til að staðfesta hvort gos væri hafið og hófust strax handa …