júl 16
Aukin rafleiðni í Markarfljóti
Mælir Veðurstofunnar í Markarfljóti við Einhyrningsflatir sýndi stöðuga aukningu rafleiðni í ánni frá u.þ.b. 30 til 85 µS/cm á tímabilinu 7. – 11. júlí. Á …
Mælir Veðurstofunnar í Markarfljóti við Einhyrningsflatir sýndi stöðuga aukningu rafleiðni í ánni frá u.þ.b. 30 til 85 µS/cm á tímabilinu 7. – 11. júlí. Á …
Á fundi vísindaráðs almannavarna í dag var farið yfir niðurstöður mælinga og athugana á Bárðarbungu undanfarnar vikur. Íssjármælingar voru gerðar á Bárðarbungu í vorleiðangri Jöklarannsóknarfélags …
Viðvörun vegna vatnavár: Minni háttar Skaftárhlaup er líklega hafið Viðvörun: Rennsli Skaftár við Sveinstind hefur verið að aukast síðustu daga og minni háttar aukning hefur …
Orka náttúrunnar vekur athygli á aukinni niðurdælingu í niðurrennslisholur í Kýrdal á Nesjavöllum. Aukning á flæði er framkvæmd í þrepum til að lágmarka líkur á …
Ráðstefna um jarðskjálfta á Norðurlandi stendur yfir á Húsavík dagana 31. maí – 3 júní. Markmið ráðstefnunnar er að taka stöðuna á rannsóknum á jarðskjálftum á …
Almannavarnaæfing vegna flugslyss á Keflavíkurflugvelli er haldin í dag. Um er að ræða mjög stóra vettvangsæfingu og taka um 550 manns manns þátt. Viðbragðsaðilar á suðvesturhorninu taka þátt í …
Á morgun 30. apríl standa almannavarnir á Norðurlandi eystra fyrir æfingu en þar verða æfð viðbrögð og samvinna viðbragðsaðila við hópslysi. Að þessu sinni er verið að æfa viðbrögð …
Eftir vorveður á landinu síðustu daga er gert ráð fyrir vorhreti með kulda og snjókomu norðan og austantil á landinu og hvassviðri undir Vatnajökli. Samkvæmt …
Í dag var haldin hópslysaæfing á Suðurlandi við gömlu Þjórsárbrúna. Þar var líkt eftir rútuslysi með töluverðan fjölda þolenda en í æfingum sem þessum er reynt …