25
okt 16

Rútuslysið á Þingvallavegi

Verið að flytja síðustu farþegana af slysstað á Þingvallavegi þar sem rúta fór á hliðina um klukkan 10.30 í morgun. Flestir farþeganna hafa verið fluttir …

25
okt 16

Rútuslys á Þingvallavegi

Samhæfingarstöðin í Skógarhlíð var virkjuð um klukkan hálf ellefu í morgun vegna rútuslyss á Þingvallavegi vestan undir Litla-Sauðafelli. Nokkrir eru slasaðar en ekki vitað um alvarleika. Búið …

14
okt 16

Aflýsing óvissustigs vegna jarðskjálfta í Mýrdalsjökli

Ríkislögreglustjórinn í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi hefur ákveðið að afturkalla virkjun á Viðbragðsáætlun vegna eldgoss undir Mýrdalsjökli á óvissustigi. Eftir kröftuga skjálftahrinu sem varð …

13
okt 16

Dregur úr úrkomu í kvöld og nótt

Skil hafa verið kyrrstæð yfir landinu síðustu tvo sólarhringa og fært okkur stöðuga rigningu langt sunnan úr hafi. Skilin eru nú á leið vestur út af landinu og …

12
okt 16

Vatnavextir í ám á Suður- og Vesturlandi

Samkvæmt Veðurstofunni hefur mikið rignt á Suður- og Vesturlandi síðan í gær og hafa veðurspár gengið vel eftir. Mest úrkoma hefur mælst í Bláfjöllum, en þar …

11
okt 16

Viðvörun: Spáð mikilli úrkomu næstu daga

Viðvörun vegna mikillar úrkomu og vatnavaxta frá Veðurstofunni, þriðjudaginn 11. október kl. 11:30 Í nótt, á morgun og á fimmtudag er spáð er mikilli rigningu, …

3
okt 16

Vegurinn að Sólheimajökli opnaður

Tilkynning frá lögreglunni á Suðurlandi: Nú í morgun var tekin sú ákvörðun að opna veginn upp að Sólheimajökli (221) og gönguferðir á jökulinn.

30
sep 16

Óvissustig vegna jarðskjálfta í Kötlu

Ríkislögreglustjórinn í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi hefur ákveðið að virkja Viðbragðsáætlun vegna eldgoss undir Mýrdalsjökli á óvissustigi. Jarðskjálftahrina hófst um hádegisbilið 29. september og …