ágú 18
Aflýsing óvissustigs vegna Skaftárhlaups
Óvissustigi hefur verið aflétt vegna Skaftárhlaups sem er yfirstaðið.
Óvissustigi hefur verið aflétt vegna Skaftárhlaups sem er yfirstaðið.
Vegna jökulhlaups úr eystri Skaftárkatli hefur ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Suðurlandi, lýst yfir óvissustigi almannavarna. Landhelgisgæslan mun fljúga með vísindamenn til að kanna …
Nokkuð hefur verið fjallað um það í fjölmiðlum í dag og í gær að til greina komi að hækka viðbúnaðarstig vegna virkni í Öræfajökli í …
Núverandi staða Öræfajökuls: Skýr merki eru um ókyrrð í Öræfajökli en fjallið hefur þanist út, a.m.k. frá áramótum 2016-17. Þenslunni fylgir aukin jarðskjálftavirkni og aflögun, …
Sprungur í Svínafellsheiði – Viðvörun 22.06.2018 frá lögreglunni á Suðurlandi, sveitarfélaginu Hornafirði, Vatnajökulsþjóðgarði og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra að höfðu samráði við Veðurstofu Íslands Haustið 2014 fundu …
Í dag laugardaginn 9 júní verður haldin flugslysaæfing við Vopnafjarðarflugvöll þar sem æfð verða viðbrögð við flugslysi á /eða við flugvöllinn. Þegar slíkar æfingar eru …
Haustið 2014 fundu bændur á Svínafelli sprungu ofan Svínafellsjökuls, í norðanverðri hlíðinni milli Skarðatinds og Svarthamra á ofanverðri Svínafellsheiði. Hlíðin á þessum stað er brött …
Laugardaginn 12 mai n.k verður haldin flugslysaæfing við Húsavíkurflugvöll þar sem æfð verða viðbrögð við flugslysi á /eða við flugvöllinn. Þegar slíkar æfingar eru haldnar …
Flugslysaæfing á Bíldudalsflugvelli Laugardaginn 5 mai n.k verður haldin flugslysaæfing við Bíldudalsflugvöll þar sem æfð verða viðbrögð við flugslysi á /eða við flugvöllinn. Þegar slíkar …
Í dag 27. apríl var fræðslu- og starfsdagur fyrir samráðshópa um áfallamál. Áfallahjálp er mikilvægur þáttur í skipulagi almannavarna, sérstaklega þegar stórslys eða áföll verða. …