Þann 10. desember síðastliðinn lýsti Veðurstofa Íslands (snjóflóðavaktin) yfir óvissustigi vegna hugsanlegar snjóflóðahættu á Mið-Norðurlandi. Var þessi ákvörðun tekin í kjölfar mjög slæmrar veðurspár og mikla snjókomu. …
Aðgerðarstjórn vill benda íbúum og gestum svæðisins á að allir vegir á svæðinu eru lokaðir vegna ófærðar og slæms veðurs. Þá eru rafmagnslínur víða signar …
Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið í samráði við lögreglustjórana á Vestfjörðum, Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra að hækka viðbúnaðarstig af óvissustigi yfir á hættustig almannavarna vegna óveðurs …
Veðurstofa Íslands hefur lýst yfir óvissustigi vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu á Mið-Norðurlandi frá klukkan 08:00 10. desember. Samkvæmt Veðurstofunni er spáð mikilli snjókomu í mjög hvassri …
Ríkislögreglustjóri lýsir yfir óvissustigi á landinu þar sem spáð er aftakaveðri. Ákvörðunin er tekin í samráði við alla lögreglustjóra landsins og í samræmi við veðurspá …
Á fjögurra ára fresti eru haldnar æfingar á áætlunarflugvöllun landsins þar sem æft er eftir viðbragðsáætlun viðkomandi flugvallar. Þann 19. október síðastliðinn var haldin flugslysaæfing …
Nýverið var lokið við fyrstu útgáfu viðbragðsáætlunar vegna CBRNE atvika, en undir þessa skilgreiningu flokkast atvik er varða lýðheilsuógnir af völdum efnamengunar, sýkla og geislunar. Innleiðingarferli áætlunar …
Þær þjóðir sem standa að Evrópusambandinu hafa með sér víðtækt samstarf um almannavarnir undir hatti Union Civil Protection Mechanism (UCPM). Auk þess eru Ísland, Norður …