12
feb 21

Covid-19: Almannavarnastig fært úr neyðarstigi í hættustig

Tilkynning frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis: Almannavarnastig fært úr neyðarstigi í hættustig vegna COVID-19 Ríkislögreglustjóri, í samráði við sóttvarnalækni, hefur ákveðið að færa almannavarnastig …

4
feb 21

Seyðisfjörður: Vinna við frágang varnargarða langt komin

//English below////Polski poniżej// Stöðufundur var í morgun með lögreglu, almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, fulltrúum Múlaþings, Veðurstofu og fleirum. Farið var yfir stöðu hreinsunarstarfs og varnargarða, rýmingaráætlana, vöktunarmæla …

29
jan 21

Fundur í vísindaráði almannavarna

Vísindaráð almannavarna hittist á fjarfundi föstudaginn 22. janúar síðastliðinn. Reykjanessskaginn og Grímsvötn voru efst á baugi, en auk þess var litið til annarra skjálfta- og …