feb 24
Seinkun á heitu vatni til Suðurnesja
Samkvæmt nýjustu upplýsingum frá HS Orku verður seinkun á því að hægt verði að hleypa heitu vatni á nýju hjáveitulögnina við Njarðvíkurlögnina sem hraun flæddi …
Samkvæmt nýjustu upplýsingum frá HS Orku verður seinkun á því að hægt verði að hleypa heitu vatni á nýju hjáveitulögnina við Njarðvíkurlögnina sem hraun flæddi …
Spurt og svarað / Reykjanes Hvernig get ég best haldið hitanum í íbúðinni hjá mér? Á heimasíðu Almannavarna má finna góðar leiðbeiningar varðandi húshitun við …
Ekki verður hægt að fara til Grindavíkur í dag. Þau sem áttu möguleika að fara inn til bæjarins í dag geta það ekki þar sem …
Köld nótt er fram undan hjá íbúum Suðurnesja, spáð er miklu frosti í nótt og því má búast við að kalt verði í húsum. Mörg eru …
Áfram hefur dregið úr krafti gossins en nú gýs á tveimur til þremur stöðum á gossprungunni samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofa Íslands. Sprengivirkni sem hófst á …
Ráð til þess að sporna við varmatapi: • Loka hurðum • Loka gluggum, gæti þurft að þétta opnanleg fög meira en venjulega • Draga fyrir …
Vegna heitavatnsskorts verður Þjónustumiðstöð Almannavarna í Reykjanesbæ ekki opin á morgun föstudag 9. febrúar. Þjónustumiðstöðin í Reykjavík, sem staðsett er í Tollhúsinu, er opin alla …
• Íbúar noti aðeins einn hitablásara/ofn á hverju heimili til að tryggja raföryggi • Ekki nota heimahleðslustöðvar fyrir rafmagnsbifræðar, aðeins skal nota sérstakar hraðhleðslustöðvar • …
Fyrir þá íbúa sem hyggjast nota gashitara til að hita upp húsin sín á meðan ástandið varir er gott að hafa eftirfarandi þætti í huga: …
Mikilvægt er að íbúar Suðurnesja hringi ekki í neyðarlínuna að óþörfu, það tefur fyrir neyðarsímtölum sem berast. Sími neyðarlínunnar er aðeins fyrir neyð. Almannavarnir hvetja …