11
maí 21

Hættustig vegna hættu á gróðureldum

Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjóra og slökkviliðsstjóra á Vestfjörðum, Vesturlandi, Höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum og Suðurlandi hafa ákveðið að lýsa yfir hættustigi almannavarna vegna hættu á gróðureldum. …

6
maí 21

Óvissustig vegna hættu á gróðureldum

Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjóra og slökkviliðsstjóra á Vesturlandi, Höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum og Suðurlandi hafa ákveðið að lýsa yfir óvissustigi almannavarna vegna hættu á gróðureldum. Svæðið …

21
apr 21

Síbreytilegt eldgos við Fagradalsfjall

Vísindaráð almannavarna hittist á fjarfundi í dag til að ræða stöðuna á eldgosinu við Fagradalsfjall. Nýjustu mælingar og gögn gefa til kynna að gangur gossins …

15
apr 21

Ekki sér fyrir endann á gosinu

Vísindaráð almannavarna hittist á fundi í dag 15. apríl 2021. Á fundinum var farið yfir skjálftagögn og mælingar á aflögun, framgang gossins, dreifingu hrauns, framleiðslu …

10
apr 21

Kort af hættusvæðinu við gosstöðvarnar

Veðurstofa Íslands hefur gefið út kort sem afmarkar það svæði sem er lokað á gosstöðvunum. Á þessu svæði er fólk í bráðri hættu vegna skyndilegra …

27
mar 21

Slæm veðurspá fyrir gosstöðvarnar

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákveðið að loka fyrir umferð um Suðurstrandarveg á vegarkafla á milli Krísuvíkurvegamóta og Hrauns frá klukkan 13:00 í dag.  Umferð sem …